Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 14

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 14
11. mynd. Kuldapollur, ágúst 1997. Kaldar lægðir eru sérmál út af fyrir sig. Það sést giörla hvernig gróður lækkar þegar komið er niður á lægðarbotn. Fyrir þremur árum stálfraus í þessari lægð aðfaranótt 23. júlí, og var frost- kuldinn nálægt einum metra á dýpt. Ekki borgar sig að eyða mikilli orku í að ná upp gróðri við siíkar aðstæður - en alltaf er samt gaman að reyna. eftir hluta hringsins þar sem vindur blæs á plöntuna. Við skui- um minnast þess að ekki er þráð- nauðsynlegt að eyða öllu grasi hringinn í kring; 70-80% graseyð- ing er góð lausn ef aðstæður leyfa ekki meira. Roundup eyðileggur stoðkerfi plantna og steindrepur þær, líka rætur þeirra í jörðu. Þar skilur á milli lýjandi reytingar og notkun- ar þessa lyfs. Grasið fer að sölna 7-10 dögum eftir úðun og deyr síðan, en þegar rætur þess fúna í jörðu verður mikið niðurþrot líf- rænna efna. Nú getur ungplantan skotið út rótum sínum án harðrar samkeppni þess gróðurs sem fyr- ir var og nýtur í senn efna sem losna úr fúnum rótum og hins til- þúna áburðar sem sáldrað er á yfirborðið. Roundup kemur vægilega við 1 ffrfkið og er ekkert eitur í þeirri merkingu sem venja er að leggja í það orð. Þetta er graseyðingarlyf. Ég tel að skógræktarmenn geti notað það án minnsta samvisku- bits. Það eyðist svo skjótt að hægt er að gróðursetja í úðað land viku eftir úðun og ánamaðk- ar á svæðinu lifa góðu lífi eftir sem áður. Ég hef fylgst með af- leiðingum hrossabeitar og notk- un Roundup á sams konar landi, og munar þar geysimiklu hve hrossin koma verr við landið. Skógræktarmenn geta þvf notað þetta graseyðingarlyf með góðri samvisku, sparað sér erfiði og tíma og hraðað vexti svo um munar. (11. mynd) Það er með ólíkindum hve það skilar góðum árangri að rýma grasi frá ungplöntum og bera á þær tilbúinn áburð, en í rauninni þarf ekki að undrast það ef málið er skoðað nánar. Þegar við sjáum ungri plöntu stungið niður í gróið land með gróðursetningarstaf, megum við hugsa um það nábýli sem plantan er flutt f, þétt sam- félag grasa með samfellda rótar- flækju í jörðu. Bakkaplöntunni er troðið niður í þessa þröng og hún á að ryðja sér til rúms þótt hún sé laus í jörðu en allar rætur umhverfis hana fastar og óhreyfðar í moldu. Það er engin furða þótt menn segi: „Pað gerist nú ekki mikið fyrstu fimm árin," og líti á það sem sjálfsagt náttúru- lögmál. Bakkaplöntunni, hinum að- flutta gesti, gengur erfiðlega að festa sig í sessi í því gróðursam- félagi sem fyrirer, rótarmyndun gengur seint og næringaröflun er því lítil. Af þessu leiðir að plant- an verður rýr í roðinu um haust- ið; hún verður illa búin undir vet- ur. Þá er kalhættan á næsta leiti, uppþornun og vesæld. Það er skiljanlegt að stórir ræktunaraðil- ar, skógræktarfélög og aðrir slíkir, dreifi plöntum sfnum út um land- ið á þennan hátt. Hitt sætir furðu að áhugamönnum sem stunda skógrækt í smáum stíl er bent á þessa aðferð, sem fremur má 12 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.