Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 17

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 17
, Mikið fellur til af hvers kyns ilátum í neysluþjóðfélagi okkar. Sumt af þeim gæti dugað til að skýla gróðri fyrstu tvö eða þrjú vaxtarárin. Niðurstaðan varð sú að plastfötur undan málningu og öðrum efnum voru einkum not- aðar sem skjól, en einnig plast- brúsar af fleiri gerðum. Fjögurra °g 10 lftra plastfötu r voru til- reiddar þannig að botninn var skorinn úr þeim með dúkahníf en 1 cm brún skilin eftir af botninum kringinn í kring. Því næst var mótavír klipptur niður í búta, heldur lengri en tjaldhælar, öeygður krókur á annan endann °g hælnum síðan stungið niður mni í fötunni þannig að hann vísaði skáhallt út í jarðveginn og krókurinn hvíldi á botnbrúninni. Tveir hælar héldu hverri fötu. Þessi skjól jafnast ekki að öllu leyti á við V-laga skjólin, en barna er fengið handhægt fjöl- n°ta skjól, sem fljótlegt er að set:ia upp, fljótlegt að kippa burtu °g setja á nýja plöntu þegar sú fyrri þarfnast þess ekki lengur. Samkvæmt fenginni reynslu henta 4 Iftra fötur prýðilega sem skjól fyrir lerkiplöntur, en 10 lítra fötur duga betur fyrir greni og fnru, sem breiða meira úr sér. Oótt skjólin séu ekki hærri en Þetta, nægja þau til að vernda bakkaplöntuna fyrsta veturinn, nvftvoðungsveturinn, og næsta surnar er hún orðin þeim mun hraustari og þolir að teygja sig UPP í misvindasama veðráttu 'andsins okkar. Yfirleitt fær plant- an að halda skjóli sínu í 4 ár, nerma rnikil þörf sé fyrir það ann- ars staðar; það gerir enn sitt gagn, verndar hana að hluta fyrir skafþyl og léttir vindálag. Það er höfuðkostur við plast- föturnar hve fljótlegt er að koma þeim fyrir, kippa þeim upp og f'ytja á nýjan stað, og þær virðast endast a.m.k. áratug en verða stökkar með tíð og tíma. Loks er handhægt að raða saman tveim- ur eða þremur fötum og hækka skjólin þannig. (15. mynd) Það er skemmst frá því að segja að notkun einfaldra plöntu- skjóla gerbreytir möguleikum áhugamannsins til að rækta upp skóg á algerum berangri, þar sem slíkt var nánast útilokað áður. Ekki nóg með það, ef áhugamað- urinn raðar saman öllum þeim ræktunarháttum sem áður hefur verið lýst - hinni samhæfðu alúð - getur hann ræktað upp hraust- an og þróttmikinn trjágróður á skemmri tíma en líklegt var talið, og á landi sem áður var óhæft til ræktunar. Þegar kom fram yfir miðjan ní- unda áratuginn var búið að reyna fyrrnefnda ræktunarhætti - bú- fjáráburð, blákorn, graseyðingu og skjól - lengri eða skemmri tíma, og þeir virtust allir lofa góðu. Ræktunarstörf höfðu ekki verið stór í sniðum þann tíma og gróðursetning ekki tiltakanlega skipuleg - nokkur hundruð plantna hér, nokkrir tugir þar o.s.frv. Ég fann að slfk strjálings- ræktun skilaði of litlu; það fór óþarflega mikill tími í að ganga um svæðið, velta vöngum yfir einstökum plöntum og sjá hvern- ig framför væri f gróðrinum. Það hlaut að vera skynsamlegra að taka fyrir samfelldar spildur, fylla þær af gróðri en snúa síðan baki við þeim og fara að undirbúa næstu spildu. Þetta atriði skipti sköpum f ræktun á Sólheimum og reyndist mér eins veigamikið til afkasta og atriðin fjögur sem áður voru nefnd. Árið 1988 var tímamótaár í ræktuninni - prófsteinn á hina „samhæfðu alúð" er ég kalla svo. Þá var tekið fyrir samfellt svæði í kaldri brekku móti norðvestri, er ég hafði gefið auga nokkra hrfð en ekki lagt í af því að hún sýnd- ist svo óvænleg. Brekkan var fyllt af greni, furu, brúnum alaskavíði og lerki og öllum barrgróðri skýlt. Svæðið sýndist afar skrautlegt þegar skjól voru komin upp. Gróðursetning var gisin - 3 metr- ar milli plantna. (16. mynd) Hálfu öðru ári síðar kom geysi- hart skaraveður sem skemmdi gróðurvíða um sunnanvert land- ið. Þá kúrðu ungplöntur óhultar í skjólum sínum og varð ekkert að meini. Vöxtur þeirra var mjög góður þrátt fyrir magra jörð og algert vatnsleysi. Hinar nýju aðferðir skiluðu ár- angri. Óblandaður búfjáráburður undir rætur og blákorn á yfirborði umhverfis trjáplöntur bættu upp hina mögru jörð, og plöntur héldu áfram að vaxa þótt áburð- argjöf væri hætt eftir nokkur ár. Þær höfðu komist yfir tiltekinn þröskuld og náð þrótti til að sækja næringu í rýrt umhverfi sitt. Graseyðingarlyfið Roundup gerði nýgróðrinum kleift að nýta það sem honum var boðið og búa vel um sig. Hann rætti sig vel og fór að vaxa strax á fyrsta sumri í stað þess að híma í svelti nokk- ur ár. Skjól bættu að nokkru upp lág- an sumarhita og óútreiknanlegt, hretviðrasamt veðurfar; þau leyfðu barrgróðri að halda sum- arvexti sínum án teljandi áfalla af völdum skafbyls og stórviðra. (17. mynd) Hin samhæfða alúð gerði kleift að stunda skógrækt með viðun- andi árangri á svæði þar sem slíkt var útilokað með innfluttum óstaðfærðum ræktunaraðferðum. Ekki má gleyma fimmta atrið- inu sem fylgdi hinni samhæfðu alúð: Að taka fyrir samfelldar spildur, fylla þær og snúa sér sfð- an að næstu spildu. Þetta varð ákaflega farsæl vinnuregla, ekki að horfa um öxl til annars en læra af mistökum, heldur halda áfram og fylla harðvellið af gróðri. Hann virtist eiga rétt á sér, hann gat þrifist þarna og stuðlað að skemmtilegu um- hverfi. (Hins ber að sjálfsögðu að SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.