Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 52

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 52
AÐALSTEINN SIGURGEIRSSON SIGVALDI ÁSGEIRSSON Aðferðir við ræktun alaskaaspar (Populus tricfiocarpa Torr. & Gray) I. Áhrif þakningaraðferða og plöntugerðar á lífslíkur og vöxt á jökuláraurum og framræstu mýrlendi Yfirlit Könnuð voru áhrif þakningar (með heyi, húsdýraáburði eða svörtu plasti, auk viðmiðunar) og plöntugerðar (græðlinga, fjöl- pottaplantna eða beðplantna) á lífslíkur og vöxt alaskaaspar. Til- raunin var lögð út á tvenns konar landgerðum; ógrónum jökulár- aurum og framræstu, plægðu og herfuðu mýrlendi. Við saman- burð á þakningaraðferðum og plöntugerðum var alls staðar notaður sami klónn (Súla). Tilraunin hófst vorið 1992 og var fylgst með afföllum og hæð plantna yfir þriggja ára tímabil. Afföll á báðum tilraunastöðum urðu einkum á græðlingum og 2-mánaða gömlum fjölpotta- plöntum fyrsta árið eftir gróður- setningu, en á Sandlækjarmýri urðu einnig afföll á öðru ári, f kjölfar næturfrosts í ágúst 1993. Þakningaraðferð og plöntugerð höfðu marktæk áhrif á lífslíkur og hæð plantna á öllu tímabilinu, en einnig komu fram marktækar vfxlverkanir milli tilraunastaðar, þakningaraðferðar og plöntu- gerðar. Þakning hafði einkum jákvæð áhrif á vöxt plantna, sfður á lífs- lfkur. f Sandlækjarmýri stuðlaði þakning með heyi og húsdýra- áburði að meiri afföllum og kali, í kjölfar næturfrosts, heldur en plastþakning eða viðmiðun (eng- in þakning). Að afloknum þremur árum frá upphafi tilraunar var meðalhæð plantna með hey- þakningu 51% af hæð viðmiðun- arplantna; plöntur í húsdýra- áburði voru 85% af hæð viðmið- unarplantna og í plasti 124% af hæð viðmiðunarplantna. Á Mark- arfljótsaurum hafði þakning lítil áhrif á lffslíkur, en allar þakn- ingaraðferðir stuðluðu að mark- tækt auknum vexti, f samanburði viðviðmiðun. Einkum reyndist heyþakning hafa þar umtalsverð, jákvæð áhrif á vöxt. Þremur árum eftir gróðursetningu voru plöntur ræktaðar með heyþakningu 155% af hæð viðmiðunarplantna, borið saman við 136% með húsdýra- áburði og 130% með plastþakn- ingu. Mikill munur kom fram á lífs- Ifkum og vexti eftir plöntugerð- um, og virtist þessi munur eink- um endurspegla mun á þroska- stigi rótarkerfis plantna við gróð- ursetningu. Niðurstöðurtilraun- arinnar eru ræddar með hliðsjón af möguleikum á því að þróa að- ferðir við ræktun asparskóga á útjörð á Suðurlandi og mögu- leikum á því að nýta jökuláraura til asparskógræktar. 50 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.