Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 60
Mynd 5 - hakningarmeðferð.
græðlingar
vorgamlar plöntur
Viðmiðun Hey Mykja Svart plast
Mykja Svart plast
ársgamlar bakkaplöntur
Mykja Svart plast
skemmdir á blöðum og stöngli ] skemmdir á blöðum
engar sjáanlegar skemmdir
Skemmdir á plöntum í kjölfar nætur-
frosts í Sandlækjarmýri þ. 11. ágúst
1993 í einstökum meðferðarliðum.
f Sandlækjarmýri var 22% en á
Markarfljótsaurum 29%. í Sand-
lækjarmýri var ekki marktækur
munur á afföllum vorgamalla og
ársgamalla bakkaplantna, nema í
heyi (42% lifun hjá vorgömlum en
74% hjá ársgömlum). Á Markar-
fljótsaurum var hins vegar mark-
tækur munur á þessum plöntu-
gerðum í heyi (að meðaltali 73 %
lifun hjá vorgömlum en 95 % hjá
ársgömlum). Þar var hvergi að
finna marktækan mun á lifun árs-
gamalla bakkaplantna og fjögurra
ára gamalla beðplantna.
Munur á hæð eftir þakningu
og plöntugerð
í Sandlækjarmýri voru plöntur
hæstar í plastþakningu og lægst-
ar í heyþakningu. Þessi munur
var marktækur hvort sem þakn-
ingarmeðferðir voru bornar sam-
an innan eða meðal plöntugerða
(sjá 4. mynd (a)). í heildina voru
plöntur í heyi 26 cm (51% af hæð
viðmiðunarplantna); íhúsdýra-
áburði 43 cm (85% af hæð við-
miðunarplantna) og í plasti 63
cm (124% af hæð viðmiðunar-
plantna). Á Markarfljótsaurum
stuðluðu allar þakningarmeð-
ferðir að marktækt auknum vexti
umfram viðmiðun. Einkum
5. tafla Veðurá nálægum veðurstöðvum (v: vantar upplýsingar, maí 1998).
Veðurstöð 1961-1990 1992 1993 1994 1995
Úrkoma í maí (mm) 62,3 94,6 90,5 87,0 28,5
Úrkoma í júní, júlí og ágúst (mm) 274 282 221 214 261
Hæll í Ársúrkoma (mm) 1117 1357 1195 1060 824
Gnúpverja- hreppi, Árnessýslu Meðalhiti 4ra sumarmán. (júní-sept.) 9,1 8,6 9,2 9,1 9,0
Meðalhámarkshiti (júní-sept.) 12,7 12,5 13,6 12,9 13,1
Meðalhiti ársins (C°) 3,6 3,4 3,8 3,5 3,1
Meðalsnjóþekja í apríl (% hvítt) V 10 38 38 31
Meðalsnjóþekja í maí (% hvítt) V 10 0 0 0
Meðalvindhraði í júní-sept. (í m/s) 3,4 5,4 5,3 3,8 4,0
Úrkoma í maí (mm) V 82,2 88,5 77,4 46,9
Úrkoma í júní, júlí og ágúst (mm) V 307,4 223,7 213,6 282,5
Önnupartur Ársúrkoma (mm) V 1456 1348 1159 1013
í Þykkvabæ, Meðalhiti 4ra sumarmán. (júní-sept.) V 9,3 9,3 9,2 9,5
Rangárvalla- Meðalhámarkshiti (júní-sept.) V 11,8 12,7 12,4 12,5
sýslu Meðalhiti ársins (C“) V 3,9 4,0 3,5 3,0
Meðalsnjóþekja í apríl V 17 18 7 31
Meðalsnjóþekja V 3 6 0 0
Heimild: Veðráttan. Meðalvindhraði í júní-sept. (í m/s) V 4,9 4,3 4,4 4,7
58
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998