Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 96

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 96
SIGURÐUR GUNNARSSON Heimsókn til Húsavíkur eftir 35 ár I byrjun árs 1996 hringdi í mig maður og óskaði eftir viðtali. Röddin var kunnugleg og þegar við vor- um sestir niður síðar um daginn rifjaðist upp fyrir mér að sömu rödd hafði ég hlustað á í útvarpinu ótal sinnum á yngri árum. Þetta var Sigurður Gunnarsson fyrrverandi skólastjóri og rithöfundur. En skömmu eftir að hann hafði skilað greininni í endanlegum búningi lést Sigurður þann 23. apríl 1996 á 84. aldursári og greinin gleymdist í bili. Að mínum dómi á frásögn Sigurðar erindi við okkur, ekki síst vegna þess að hér er fróðleg heimild um stofnun og starf skógræktarfélags um miðja öldina, baráttu frumkvöðla og síðan árangur af þrotlausu hugsjónastarfi. Okkur er bæði hollt og nauðsyn- legt að þekkja sögu þeirrar kynslóðar sem ruddi brautina. Við hjónin höfðum ákveðið að skjótast norður yfir heiðar f júlí í sumar og hitta vini og kunningja á kærum, ógleymanlegum vinnustað, Húsavík í S.-Þing., þar sem ég var eitt sinn skólastjóri í tuttugu ár, á besta æviskeiði mínu, og dvelja þar í þrjá daga. Var það sumpart vegna þess, að þá voru liðin 35 ár síðan ég varð að fara þaðan vegna veik- inda í fjölskyldu minni. Allir sem mig þekktu og störf mfn vissu, að ég átti þá mjög erfitt með að fara frá Húsavík, og hefði að öllu óbreyttu verið þar a.m.k. nokkur ár í viðbót. En hér verður ekki frekar um það rætt. Einnig var ætlan mín að leggja þá síðustu hönd á bókasafn mitt, sem ég hafði nýlega gefið Bóka- safni Suður-Þingeyinga, með því að færa þvf myndarlega bókaskrá yfir allt safnið, sem ég hafði lengi unnið að, og var nú nýkomin úr prentun. Við vissum að sjálf- sögðu, að Húsavfk hafði bæði stækkað töluvert og breyst á ýms- an hátt á þessum mörgu árum og hlökkuðum því mikið til að kynna okkur vel þær breytingar, sem orðið hefðu á þeim stað, þar sem við dvöldum svo lengi á bestu starfsárum ævi okkar og þótti vænt um. Af sérstökum ástæðum völdum við að fara sunnudaginn 23. júlí, einkum af því, að veðurspáin var svo góð nyrðra og raunar um land allt. Og eftir 45 mínútur vorum við komin norður á flugvöll Aðaldals með okkar nútíma glæsilegu flug- tækni, þar sem einn af okkar gömlu og góðu vinum beið okkar með bíl sinn og flutti okkur til einkar geðþekks og ódýrs hótels á Húsavfk. Daginn eftir, þegar veðrið var eins gott og hugsast gat, kusum við að vinir okkar ækju okkur fyrst um bæinn og sýndu okkur þær miklu breytingar sem orðið höfðu í honum á þessum langa tíma. Og þvílíkar breytingar, sem orðið hafa í bænum á þessum 94 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.