Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 98

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 98
svo vel, hve allt var hér í mikilli óhirðu og umhugsunarleysi á þessu sviði, þegar ég kom hingað fyrst haustið 1940, og þreifaði nú á, hve breytingin var algjör. Og auðvitað læddist að mér sá grunur, að e.t.v. hefði ræktunar- og friðunaráhugi okkar hinna fáu, sem stofnuðu skógræktarfélagið skömmu eftir að ég settist hér að, borið góðan árangur að lokum. Ég rek ekki frekar að sinni þær glæsilegu breytingar, sem orðið hafa á Húsavík á sfðustu árum, þó að hægt væri í löngu máli. En eftir stendur sú staðreynd, sem ég endurtek með gleði og stolti: Húsavík hefur breyst í einkar fallegan blóma- og trjáræktarbæ eftir að ég fór þaðan fyrir 35 árum. Og umgengni er þar einnig orðin prýðileg, raunaróaðfinnanleg. II. Ein fyrsta og óvæntasta frétt er okkur þarst eftir að við komum til Húsavíkur var sú, að laugardag- inn áður en við komum, 22. júlí, hefði skógræktarfélagið, undir stjórn formanns, frú Snædísar Gunnlaugsdóttur, lögfræðings í Kaidþak, efnt tii fjölsóttrar úti- samkomu í elsta skógræktarreitn- um okkar við Botnsvatn, þar sem ég byrjaði fyrst að gróðursetja tré með skólabörnum og kennurum vorið 1948, samtals 500 plöntum. Nokkrir skógræktarfélagar gróð- ursettu þar einnig skammt frá 250 plöntum. Samkvæmt fundarskrá voru ekki gróðursettar það ár nema 750 plöntur. Ofurlitlu var líka sáð fiest vor af fræi, sem okkur tókst að ná í meðal annars frá Noregi með aðstoð norskra vina. Fyrr var ekki hægt að hefja þarna gróðursetn- ingu, þar sem félagið gat ekki lokið við að friða landið - gat ekki lokið við myndarlega girð- ingu vestan við vatnið, fyrr en sumarið áður, 1947. Síðan hélt ég að sjálfsögðu alltaf áfram gróðursetningu með börnum og kennurum í vaxandi mæli, þangað tii að ég varð að fara frá Húsavíkvorið 1960. Nokkrir skógræktarfélagar gróð- ursettu einnig um Ifkt leyti í vax- andi mæli á hverju vori, og var því örugglega haldið áfram eftir að ég flutti þaðan. Eftir því sem okkur var tjáð var samkoma þessi eingöngu haldin til þess að flytja okkur, sem stofnuðum skógræktarfélagið 1943 einlægar þakkir fyrir að reyna þannig að vekja áhuga Húsvfkinga á því að friða og rækta landið, ekki sfst húslóðir sínar og umgengni í þænum, sem þá var mjög ábótavant. Og ekki var þá heldur gleymt að minna á sauðféð, sem gekk í hópum óhindrað um bæinn. Frú Snædís, sem er frábær áhuga- og ræktunarkona f þess- um efnum, flutti þarna merka ræðu um ræktunar- og friðunar- mái Húsvfkinga og framtíðarhorf- ur f þeim málum. Og hún lét ekki aðeins hlý og fögur orð nægja til okkar, þessara fáu frumherja, fyrir Skólastjóri og kennarar á Húsavík við trjáplöntun með 12 ára nemendum upp við Botnsvatn vorið 1948. 96 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.