Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 113

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 113
Tulasnellales - Vaxhimnubálkur Tulasnellaceae - Vaxhimnuætt Tulasnella violea - Fjóluvaxhimna. Myndar ofurþunnt vax- eða mjölkennt lag á fúafauskum lauf- og barrtrjáa, og líka á gömlum skinn- eða borusveppum. í raka er þessi himna gráfjóluþlá, en í þurrki rósrauðleit. |Mynd: B&K II, 33, R&H, 66j Hér aðeins fundinn á gömlu sýni af purpuraskinna, í Botanisk Museum, Kaupmannahöfn, sem Ólafur Davíðsson safnaði í Hálsskógi árið 1900. (Sjá bréf Henning Knudsen, dags. 18. 11. 1991). |Ekki fyrr getið á prenti héðan|. Vanfönungar (Aphyllophoroid fungi) Ymsir kólfsveppabálkar, sem ekki falla undir hina hefðbundnu flokka, hlaupsveppi, belgsveppi eða hattsveppi, hafa verið samein- aðir undir þessu nafni, án þess þó að hafa nein sérstök sameiginleg einkenni. Er smám saman verið að skipta flokknum upp, og mun hann því hverfa úr kerfinu innan tíðar. Þekktasti vanfönungurinn er kantarellan (Cantharellus ábarius). sem vex á jarðvegi í skógum, og er afar vinsæll matsveppur. Aldin vanfönunga eru með ýmsu lagi, og voru þeir fyrrum flokkaðir í ættir og kvíslir eftir því, en nú er það ekki talin raunhæf undirstaða flokkunar, heldureru vefgerð og önnur smásæ ein- kenni oftast lögð til grundvallar. Kylfusveppir (Clavariaceous fungi) hafa kylfu- eða kórallaga aldin, og vaxa flestir á jarðvegi. Um þá er ekki fjallað hér. Mikill meiri hluti vanfönunga lifi.r þó á trjám eða timbri, og hefur brjósk- eða leðurkennd aldin, sem oft eru nokkuð varanleg, og geta orð- ið margra ára gömul. Aldinlögun þeirra er í stórum dráttum tvenns konar: annars vegar skán- eða skóflaga og aðlægt eða samvaxið undirlaginu, en hins vegar skel- eða hóflaga, rísandi lárétt út frá því. Yfirborð skóflaga flokksins er vanalega slétt eða vörtótt, en skellaga aldin hafa oftast holur (borur), rif eða brodda neðan á aldininu, til að auka yfirborð hins gróbæra hluta þess. Eftirþessari aldinlögun er viðarbúandi van- fönungum oft skipt í tvo flokka: barksveppi og borusveppi. Barksveppir (Corticiaceus fungi) Fyrrum töldust allir skóflaga vanfönungar, með sléttum eða vörtóttum gróbeði til kvíslarinnar Cortiáum og s'fðar ættarinnar Cortiáaceae í víðri merkingu, en nú hefur þeim verið skipt í nokkra bálka og allmargar ættir. Hér verða tegundirnar flokkaðar í bálka og ættir, en þar sem útlits- munur þeirra er oft lítill sem eng- inn verður fáum þeirra lýst. Aleurodiscales - Diskberkingabálkur Corticiaceae - Barksveppsætt Cytidia salicina - Blóðberkja, blóðskceni. Myndar blóð- eða dumbrauðar skellur, með hnökróttu yfirborði, 0,5-2 cm í þvm., sem eru hálf- hlaupkenndar í raka, en harðar f þurrki. [aðarinn ljós að neðan og brettist upp með aldri. Auðþekkt- ur á lit og undirlagi. (6. mynd) Vex hér aðeins á gulvíði, á rökum eða skuggsælum stöðum. Fundinn á nokkr- um stöðum norðan- og sunnanlands. Hyphodermatales - Berkingabálkur Chaetoporellaceae Hyphodontia sambuci - Yllis- berkja (samnefni: Lyomyces sambuá). Myndar örþunnt, kalkhvftt hrúður á birkisprekum f skógum. Erlendis einkum á ylli (Sambu- cus). Fundinn á Akureyri og í Fnjóskadal. |Mynd: B&K 11,139) Hyphodontia subalutacea (Grandinia subalutacea) (tannberkingur) myndar ör- þunnt, hvítt eða brúnleitt, oft smátennt hrúður á birkisprekum. Aðeins fundinn í Norðtunguskógi vestanlands. |Mynd: B&K II, 86] Hyphodermataceae - Berkingaætt Basidioradulum radula - Brodd- berkingur, Skrápsveppur (samnefni: Hyphoderma radula, Radulum radula, Radulum orbiculare). Þessi sveppur er sérstæður að 6. mynd. Blóðberkja tCytidia salicina) á gulvíði í Grundarreit, Eyjafirði, 1997. Ljósm. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.