Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 149

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 149
MINNING Kjartan Sveinsson F 30, jan. 1913. • D. 21. febr. 1998. Þegar ég byrjaði að starfa hjá Skógræktarfélagi Reykja- víkur árið 1950, var Kjartan Sveinsson einn af fyrstu fé- lagsmönnum sem ég kynntist. Hann var mikill áhuga- maður um skógrækt og minnist ég þess að á fundum þurfti hann oft að tjá hug sinn um hvað honum fannst margir fara illa með landið. Kjartan vann lengst hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Hann var mikill hvatamaður að því að Rafmagnsveitan hóf skógrækt f Elliðaárdal 1951 og var hann þar drif- fjöðrin við gróðursetningu og hirðingu gróðursins alla tíð. Margar ferðir fórum við um dalinn til að huga að gróðri og hafði hann ákveðnar skoðanir um hvar og hvað skyldi gert. Fyrir nokkrum árum heiðraði Rafmagnsveitan hann með því að setja fallegan stein og bekk sem þakklæti fyrir störf hans þar. Kjartan var ákaflega tryggur og einlægur vinur og kom oft til mín í vinnuna til að ræða áhugamál sitt og voru það ánægjulegar stundir. Kjartan var ungur á Laugarvatnsskóla og stundaði þar sund og aðrar íþróttir og var hann vel á sig kominn. Hann sagði mér einu sinni að hann hefði veðjað við félaga sinn um að hann gæti synt yfir Ölfusá. Hann sannaði þetta fyrir honum og synti yfir ána, en það hafa víst fáir leikið þetta eftir. Þetta sýnir kjark hans og hugrekki. Kjartan var einlægur framsóknarmaður og var ekki að leyna skoðunum sfnum um menn og málefni og tók þá oft sterkt til orða, sérstaklega þegar málið snerist um landnotkun og gróðurvernd sem hann bar mjög fyrir brjósti og vildi að bændur girtu af beitilönd sín og stjórnuðu beit á skynsamlegan hátt. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri og Kjartan voru miklir vinir og hygg ég að Hákon hafi með sínum fádæma áhuga smitað Kjartan af skógræktarbakteríunni, sem fylgdi honum til æviloka. Blessuð sé minning þín. Vilfijáltnur Sigtryggsson Mógilsá og stefnan tekin á doktorsnám, þegar örlögin hrifu Iff hans eins og leiftur af himni ofan. Fagumhverfi íslenskrar skógræktar er fáliðað og skarð fyrir skildi þegar vinur og félagi er horfinn á braut. Bjartar minningar um góðan dreng munu um langa hrfð fylgja þeim er þekktu Gunnar. Hugsjónir og sterkar tilfinningar hafa frá fyrstu tíð fylgt skógræktarmönnum hér á landi. Gunnar var einn af þeim sem átti til að bera gáfur og næmi í ríkum mæli og átti auðvelt með að tjá þessar tilfinningar í bundnu máli. Tilbrigði skógarins, þess sem hann gefur og færir og hugsýn skógræktandans hvar skógarnir dali skrýða, kemur einkar vel fram í einu erindi Ijóðs þeirra feðga Gunnars og Freysteins Sigurðssonar sem flutt var við jarðarför Gunnars í Kópavogi 15. júlí 1998. Leikur hlýr f lofti blær og landið móti sólu hlær. Glitrar dropi greinum á skær. Skógarnir dali skrýða skjólið er þar og blíða. Teigarnir hátt til hlíða hamrana prýða. Yfir er himinninn heiður og tær. B rynjólfur 1 ónsson SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.