Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 48

Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 48
Sitkagreni verður að teljast sú tegund sem gefur besta raun á Heiðmörk og eina tegundin sem hefur náð 12 metra yfirhæð eða meiri. Það er með ólíkindum hversu vel það dafnar á jafn rýru landi og þar er. Sitkagreni og sitkablendingur eru þær tegundir sem helst má vænta að gefi not- hæfan borðvið. Hæðardreifing er jafnan talsverð í sitkagreniteigum og aðrar tegundir gjarnan inn- blandaðar. Nokkuð öðru máli gegnir um stafafuru. Elstu teigar hennar eru oft allt of þéttir, hæðardreifing er lítil, og sjálfgrisjun því ekki raun- hæfur möguleiki. í svona teigum eru engir kostir góðir. Án grisjun- ar er nánast gefið að mikið verð- ur um snjó- og vindbrot. Óvarleg grisjun við þessar aðstæður gerir það að verkum að trjánum er meira hætt við stormfalli fyrst á eftir. Hér er ráðlegast að grisja oft, en lítið f einu. Flestir stafa- furureitir, sem svona er komið fyrir, eru afar litlir. Stafafuran virðist hafa meiri tilhneigingu til þess að drepa af sér samkeppni. Yngri stafafuruteigar eru ekki nándar nærri eins þéttir og hinir eldri en eru stórir að flatarmáli. Mynd 6 Brýnt er að grisja þessa teiga og höggva sem mest af þeim í jóla- tré. Þá má endurgróðursetja aðr- ar tegundir, sem furan hefur búið í haginn fyrir. Það er mat greinar- höfunda að stafafura sé hvorki vænleg til viðarnytja né útivistar- skóga, nema með mikilli og stöðugri umhirðu og helst í bland við aðrar tegundir. Fágætar trjátegundir Tegundir, sem hafa mjög tak- markaða útbreiðslu, koma af eðlilegum ástæðum lítið við sögu í kortlagningu sem þessari. Hér skulu þær helstu nefndar: Ilmreynir, elri (a.m.k. 3 teg.) selja, Tafla 1 álmur, blæösp, þöll, hvítþinur, fjallaþinur, broddfura, bergfura, fjallafura, hvítgreni, svartgreni, kínagreni og broddgreni. Viðarvöxtur í töflunni hér að ofan eru dregnar fram niðurstöður mæl- inga á viðarvexti og grisjunarúr- taki (um 10 m háum sitkagreni- teig (A 3.0) vestan við minnis- varðann um Einar G. E. Sæmund- sen. Mælingarnar voru gerðar af Einari Gunnarssyni og Guðmundi Erni Árnasyni skógfræðingi, sam- hliða grisjun haustið 2001. Æskilegt væri að framkvæma fleiri slíkar mælingar, í ólíkum skógargerðum, til þess að kanna frekar viðarvöxt og hversu mikið fellur til af efni við grisjun. Grisjun Grisjun og umhirða skógarins á Heiðmörk eru, ásamt aðstöðu- sköpun fyrir gesti og gangandi, brýnustu viðfangsefnin þar næstu áratugina. Á mynd nr. 9 má sjá niðurstöður úttektar á brýnustu grisjunarverkefnum sem æskilegt væri að ljúka innan tíu ára. Ef yfirhæð skógarteiga, sem hafna í 1. forgangsröð, er skoðuð, 46 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.