Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 43

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 43
Á bls. 14 var sagt frá greiningu milli tegundanna með því að skoða kjarnasýru þeirra (DNA). Þegar skoðaðir eru trjáhópar, gróðursettir á íslandi, sem fræsafnarar hafa merkt SB, þá líkjast þeir meira HG en SG um krónulag og nálar. En ógerningur er fyrir hinn almenna skógræktar- mann að greina þarna á milli. Það er þrátt fyrir allt skást að greina þetta á könglunum, sem trén fara að mynda um tvítugt. Algengt er að sjá í teigum, sem merktir eru SB, sum tré, sem bera öll einkenni SG, meðan önnur bera öll einkenni HG. Stundum ruglast þó þetta með ytri ein- kennin í einu og sama tré. Dæmi: f Hrafnsgerði í Fellum stendur hæsta tré, sem ég veit um af SB. Það er með frekar breiða krónu og greinar dálítið uppsveigðar, nálar stuttar, en með Ijósu röndunum tveimur á neðra borði (SG). En börkurinn á gildum stofninum ( 31,6 cm í brjósthæð) er sléttur og dæmi- gerður fyrir HG. Einnig barkarlit- urinn. Ræktun og vöxíur sitka- bastarðs Árið 1952 keypti Skógrækt ríkis- ins mikið magn af SB-fræi, sem lón H. Björnsson og Óli Valur Hansson höfðu safnað á Kenai- skaga 1951 og 1952. Mestafþví var frá Lawing, en lfka frá Seward og Moose Pass. Árin 1955-1962 barst mikið af fræi frá Lawing og Moose Pass, en úr því aðeins lít- ið magn þrisvar sinnum fram til 1991. Þetta má lesa í Fræskrá Baldurs Þorsteinssonar, sem nær til 1992. Ég veit ekki um fram- haldið. Gróðursetning á SB hófst hjá Skógrækt ríkisins 1956 og var gróðursett í lönd hennar víða um land til 1963, líða svo 10 ár, þar til næst eru gróðursettar 3.500 plönturá Hallormsstað. Sam- kvæmt samantekt Baldurs Þorsteinssonar, yfir gróður- setningu hjá Skógrækt ríkis- ins 1941-1975 nam hún 121.800 plöntum af SB. Stærsta einstaka gróður- setning af SB voru 17.800 plöntur í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum 1958, sem Landsbanki íslands kostaði. Tókst afar vel til þar, og hreint undravert að sjá vöxtinn þarna jafnvel efst í Hallinu, þar sem jarðvegur virðist þunnur og þurr (sjá mynd 37). í samanburðartilraun með fjórar grenitegundir, sem lögð var út 1958 í fjór- um landshlutum kom SB best út af tegundunum á Hallormsstað og næstbest á Stálpastöðum (á eftir SG). f Landsúttekt var SB flokkað með SG, en þó alls staðar skráð, eins og heim- ildir gáfu upp. Ég hefi ekki áttað mig á, hvort þar má lesa áberandi mismun. Það verður eflaust gert, þegar aðalskýrsla um Landsút- tektina kemur út. Á Hallormsstað var SB fyrst gróðursett 1957 í litl- um teig. Stærri teigur var gróðursettur þar 1963 á 1. gróskuflokki og eru í töflu 4 tölur yfir vöxt þar (sjá einnig 33. mynd). í Norður-Noregi er nú ræktað meira af SB en öðr- um grenitegundum (rauð- greni og sitkagreni, eru hin- ar). Samkvæmt vaxtartöfl- um þaðan á meðalhæð SB eftir 30 ár að vera um 7 m. Er það meðaltal af öllum gróskuflokkunum sem þeir nota. Vöxturinn í þessum elsta SB-teig á Hallorms- stað stendur vel í saman- burði við tölurnar frá N- Noregi. 37. mynd. Sitkabastarður efst í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum, gróðursettur 1958. Mynd: S. Bl„ 22-04-87. Þakkir Lárusi Heiðarssyni þakka ég sérstaklega fyrir trjámælingar, yfirlestur handrits, ábendingar og lagfæringar. Hreini Óskarssyni þakka ég fyrir greinargerðina um Hagavfk og trjámælingar í Haukadal, á Kirkjubæjarklaustri, í Skaftafelli og Ártúnsbrekku, sem hann gerði fyrir þessa grein. Guðmundi Halldórssyni fyrir kaflann um meindýr. Öðrum, sem gáfu mér munnlegar upplýsingar og nefndir eru í heimildaskrá, þakka ég kærlega. 41 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.