Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 15
12
SYNING I KAUPMANNAHÖFN 1)
Sent í hraðpósti í desember til Kirsten Christensen vegna sýningar,
sem "Gruppen rejsning" setti upp í Charlottenborg í Kaupmannahöfn
og stóð yfir frá 8. desember til 22. desember 1975:
Frá 24 október nefndinni:
6 spjöld með vatnsberanum eftir Asmund Sveinsson -
24. október plaggat.
4 merki fyrir kvennafrídaginn með kvennaárs tákninu.
1 heilt Morgtinblað - 25 október 1975.
3 opnur (4 síður hver) úr Morgunblaðinu 24. október, 31.
október og 8. nóvember 1975.
1 dagskrá útifundar 24. október 1975 - í gulum lit.
1 eintak af Hvers vegna kvennafrí?
1 - af Hvorfor kvinhefri?
Frá Kvennasögusafni Islands:
1 eintak af frásögn Else Miu Einarsdóttur: Kort om
KVINNEFRIDAGEN i Island 24. október 1975
1 - ljósrit af sama
1 - af stofnskrá Kvennasögusafns Islands.
1 - ljósrit af stofnskránni í norskri þýðingu.
1 - af frásögn Önnu Sigurðardóttur um íslenska kvenna-
sögu og kvennafrídaginn sett saman fyrir Lotte
Möller frá sænska útvarpinu.
2 - af ljósrituðum síðum £ Húsfreyjunni, 1. h. 1975,
bls. 20-21; Kvennaársmerkið útsaumað og með áletrun
á norðurlandamáltzm. Elsa E. Guðjónsson saumaði.
1 - ljósrit úr Bankablaðinu, 1.-2. h. 1970, tafla um
launaflokka og starfsaldur.
1 - ljósrit úr Hús & búnaður, 4. h. 1970. Forsíðan með
mynd af "Lýsiströtu" styttu.
1 - ljósrit úr Rétti, sem sýnir betur gönguna 1. maí
1970 með fyrrnefndri styttu.
1 - ljósrit úr Forvitin rauð, 1. maí 1973: Islensku
miljónirnar (forsíða).
1 - ljósrit úr Fbrvitin rauð, 1. maí 1975: Fóstureyðing
(baksíða).
1 - ljósrit úr Forvitin rauð, 1. maí 1975: Mynd skýr-
ingarlaus á bls. 14.
1 - ljósrit úr 50 ára afmælisriti Verkakvennafélagsins
Framsóknar, 1914-1964. Myndir af konum í fyrstu
stjórn félagsins, þar á meðal Br.Bj.
Sjá einnig bls. 6 í skýrslunni um sýningu í anddyri Konunglegu
bókhlöðunnar í Kaupmannahöfn.