Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 18
15
HEIMILDIR, SEM KVENNASÖGUSAFN ISLANDS HEFIR BENT A:
Bækur, tímarit og greinar, sem gestum safnsins, som koma í leit að
efni í ritgerðir eða erindi, hefir verið bent á, þeir fengið að lesa
á safninu eða fengið Ijósrit af, og einstöku sinnum verið lánað heim:
1. Fyrirlestur um hagi og réttindi kvenna, sem Bríet Bjarnhéðins-
dóttir hélt £ Reykjavík, 30. des. 1887. tTtg. 1888.
2. Þingvallafundur 1888, grein eftir Dr. Björn K. Þórólfsson í
Skírni 1969. A bls. 207-209 er um kvenfrelsismálið, sem var á
dagskrá fundarins.
3. A Brief History of the Woman Suffrage Movement in Iceland (L.V.
1929?)
4. Rit ölafíu Jóhannsdóttur I. h., 1957.
5. Kvenréttindafélag íslands 40 ára, 1947
6. Æviminningabók Menningar- og minningarsjóðs kvenna, I. h., um
Bríeti Bjarnhéðinsdóttur.
7. Artöl og áfangar £19. jún£ 1969 og Morgxmblaðinu (með viðbót)
19. júnf 1975
8. Um kosningarrétt og kjörgengi kvenna eftir Gfsla Jónsson £ Lesbók
Morgunblaðsins £13 hlutum, frá 14. nóv. 1971 til mars 1972
9. 19. júni 1951-1975 bent á margar greinar um ýmis konar málefni og
mörg ljósrit tekin, t.d. avik ártala og áfanga, almannatrygginga-
mál, launamál, stjórnmálaréttindi og útgáfustarfsemi kvenna.
10. Alþingi og réttindi kvenna, grein eftir Svöfu Þórleifsdóttim £
Melkorku, 5. árg. 1. h. júni 1949 - um jafnréttisfrumvarp Hanni-
bals Valdimarssonar og útreið þess
11. Sömu réttindi - sömu skyldur, grein eftir Hannibal Valdimarsson
£ Syrpu 3. árg. 3. tbl. maf 1949, £ tilefni jafnréttisfrumvarps
höfundar á Alþingi.
12. Ar og dagar - Upptök og þróun alþýðusamtaka á Islandi - 1875-1934
- Gunnar M. Magnúss, 1967
13. Öldin okkar og Öldin sem leið
14. 50 ára afmælisrit Verkakvennafélagsins Framsóknar 1914-1964
15. Rfkishandbók 1949 (listi yfir allar héraðsljósmæður)
16. Tfmarit Hjúkrunarfélags Islands 1. h. 1967 (fyrstu lærðu £sl.
hjúkrunarkonurnar)
17. Verkakonur á Islandi £ ellefu hundruð ár. (Vélritað "handrit".
Höf. Anna Sigurðardóttir)
18. Myndir og minningabrot, eftir Ingveldi Gfsladóttur, 1973
19. Upphaf fslenskrar verkalýðshreyfingar, eftir ölaf R. Einarsson,
1970
20. Bankablaðið, 36. árg. 1.-2. tbl. 1970, bls. 19 tafla, sem sýnir
skipan karla og kvenna £ launaflokka £ öllvim fsl. bönkum, ásamt
meðalstarfsaldri
21. Tölfræðihandbók - Hagskýrsliir Islands, 1967
22. Konur f atvinnulffinu eftir Öddu Báru Sigfúsdóttur á bls. 8-14 f
Atvinnusögu og þjóðarbúskap, lesefni ætlað fjölfræðideildum gagn-
fræðaskóla 1969-1970
23. Ymis lög, t.d. um ljósmæður og ljósmæðraskóla, skólakerfi, jafn-
launaráð og réttindi og skyldur starfsmanna rfkisins.
24. Konur á vinnumarkaðinum eftir Gerði G. öskarsdóttur f tfmaritinu
Rétti, 56. árg., 4. hefti 1973, bls. 216-240. Vitnað £ margar
mikilsverðar heimildir.
25. Fundargögn frá ráðstefnu BSSB og ASI £ Munaðarnesi £ tilefni
kvennaársins. Margvfslegar heimildir.