Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 19

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 19
16 26. Jafnrétti kynjanna - Islensk þjóðfélagsfræði I - Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir tók saman, útkomið skv. tillögu á Alþingi 1971 um rannsókn á jafnrétti þegnanna. Bókin kom út í júní 1975, en áður var bent á útdrátt, sem Þjóðviljinn birti 27. Kúgun kvenna, eftir John Stuart Mill, útg. á íslensku 1900 á kostnað "hinns íslenska kvennfélags" 28. Hippokrates eftir Valdimar Steffensen, lækni 29. Samdrykkjan eftir Platón f þýðingu Steingr. Thorsteinssonar, útg. 1959 30. Fra mannsamfunn til menneskesamfunn eftir Margarete Bonnevie, 1955 31. Könsdiskriminering förr och nu efter Karin Westman Berg, 1972 32. Eget værelse eftir Virginia Woolf, 1929 33. To kön - et samfund, 1967 34. Udsigten fra det kvindelige univers - en analyse af Eva, 1972 35. Ge jámnlikheten en chans eftir Karmela Bélinki, 1972 36. Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar eftir Bríeti Bjarnhéð- insdóttur í Skírni 1907, 4. hefti. (Sérprentun), bls. 342-359 37. Agrip af upptökum og sögu kvenréttindahreyfingarinnar í Ameríku eftir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur í Skírni 1908, 4. h. bls. 330-339 og 1909 1. h. bls. 65-76, og 4. hefti bls. 328-346 38. Staða og kjör kvenna, eftir H. Höffding, þýtt af Björgu Þ. Blöndal í Skírni 1910 bls. 316-329 39. Rapiers & Battleaxes - The Women's Movement and its Aftermath eft- ir J. Kamm, 1966 40. Voices from Women's Liberation, eftir Leslie B. Tanner, 1970 41. Lexikon der Frau, I-II. - ZUrich 1953-1954 42. Kvinnors liv och arbete - Kvinners liv og arbeid. Svenska og norska studier av ett aktuelt samhállsproblem, - 150 bls., - 1962 43. Kvinnens plass er - hvor? Et programutkast til debatt fra Det Norske Arbeiderpartis komité til a utrede spörsmálet om kvinnens stilling i samfunnet, 1965 44. Facts about women in Norway, 1960 45. Rapport fran en skurhink, eftir Maja Ekelöf, 1970 46. The Lutheran Doctrine of Marriage in Modern Icelandic Society, eftir Dr. Björn Björnsson, 250 bls., Scandinavian University Books, - 1971 47 Barnsmæður, eftir Björgu Þ. Blöndal, grein í Skírni 1907, bls. 172-179 48. Fjölskyldan, ímyndir og raunmyndir, eftir Nönnu Ulfsdóttur, 1974. Fjölritað handrit frá Námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum í Háskóla íslands. 49. Einstæðar mæður, eftir Margréti Margeirsdóttur í Samvinntmni, 4. h. 1969 50. Födsels- og svangerskabsfravær, erindi Margrétar Sigurðardóttur á fundi sambands norrænna kvenréttindafélaga á Þingvöllum 1968 51. Familieplanlægning, erindi Steinunnar Finnbogadóttur á fyrrnefnd- um fundi 1968 52. Katti Anker Möller, Minnetale ved möte i Universitetets gamle festsal 1968 eftir Karl Evang. (Um stöðu ógiftra mæðra, fjöl- skylduáætlanir og löglegar fóstureyðingar, sem KAM barðist fyrir) 10 bls. (100 ára minning KAM) 53. Samantekt fyrir Kvennasögusafnið um bækur o.fl. sem veittu og veita fræðslu um kynlíf og barneignir, svo og um greinar og um- ræður £ sambandi við "fóstureyðingafrumvarpið". A.S. (Aðeins uppkast enn sem komið er) 54. Frumvarp til laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barn- eignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. 55. Forvitin rauð, janúar 1974 (Fóstureyðingarlöggjöfin og sjálfsákvörð- unarrétturinn).

x

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...
https://timarit.is/publication/1997

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.