Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 20

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 20
17 56. Hertha, tímarit Fredrika-«Bremer-Förbundet, 1. h. 1975 (Ny abortlag) 57. Sirene, Tidsdgnal for kvinner og menn, Nr. 1, 1974 (Husmödre) 58. - - - Nr. 8, 1975 (Födselsnummer) 59. Newsletter on the status o£ women, December 1972 - samþykktin um kvennaár SÞ 60. IWY Bulletin - International women's year 1975, 1974 og 1975 nokkur hef ti 61. Samantekt - uppkast - fyrir Kvennasögusafnið um alþjóðasamþykktir, sem snerta konur sérstaklega á einhvern hátt (A.S.) 62. Dokumentation og information frá Internationale Demokratisehe Frauenföderation, frá fundi í Finnlandi 1973 - þar sem m.a. Helvi SipilS sagði frá ákvörðuninni m kvennaárið 63. Das internationale Jahr der Frau, grein eftir Helvi SipilS í Frauen der ganzen Welt, nr. 2, 1975 64. Norges kvinner, m.a. mars 1975, ummæli Helvi Sipiia um kvennaárið 65. Hándbok for norske kvinner, 1974, m.a. upplýsingar um Evu Kolstad 66. Kvinnene og FN, 1973 67. Ymis konar bæklingar frá Sameinuðu þjóðunvim á íslensku og erlendum málum- 68. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna frá 1948 69. Mannréttindasáttmálarnir tveir frá 1966 (ísland undirskrifaði þá 1968 á mannréttindaárinu). 70. Að mannréttindaárinu liðnu, grein eftir Önnu Sigurðardóttur í Sam- vinnvinni, 4. h. 1969 71. Námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri, 1960 72. Lög um skólakerfi, nr. 55 frá 21. maí 1974 73- Frumvarp til laga um grunnskóla (greinargerðin). 74. Húsfreyjan, tímarit Kvenfélagasambands Islands, m.a. um kvennaárið 75. Embla, tímarit kvenna, I. hefti - árið 1945 76. Sýningarskrá Kvenréttindafélags Islands 1957 (aðallega bækirr og tímarit) 77. Samantekt - uppkast - fyrir kvennasögusafnið um heimildir um útgáfu- starfsemi kvenna og umræður um þau mál á fundum og á prenti. 78. Landsfundar- og fulltrúaráðsfundargerðir K.R.F.I. - ýmsar samþykkt- ir, t.d. andmæli gegn feginrðarsamkeppni, 1958, og óviðeigandi orða- lagi gagnvart konum, 1956 79. Gamanvísa í Liljublöðum Lilju Björnsdóttur, 1960, um fegurðarsam- keppni - á hrútum og nautum og konum 80. I leit að kvenmynd eilífðarinnar eftir Svein Skorra Höskuldsson í Skírni, 1972 bls. 29-47. Sérprentun. 81. Kvinne og samfunn i noen av dagens islandske prosaverker eftir Helgu Kress í erindasafninu frá IASS fundinum í Reykjavík 22.-27. júlí 1974, bls. 215-240. Sérprentun 82. Bók um heilaga Birgittu Birgisdóttxn’ (1303-1373) á sænsku, þýsku og ensku. 83. Margrétarsaga og ferill hennar á Islandi eftir Jón Steffensen. Sérprentun úr Læknablaðinu 1. h. 1965. 84. Mannamein og lækningar til forna (Anna Sigurðardóttir: Utvarps- erindi 1971 33 bls. vélritaðar). 85. Menntun og skólaganga íslenskra kvenna (Anna Sigurðardóttir: Ut- varpserindi 1970 í tilefni alþjóðamenntaársins, fjölritaðar 9 síður) 86. Forsörgerbegrebet (Anna Sigirrðardóttir fyrirlestur á fundi norrænna kvenréttindafélaga á Voksenásen viðOslo 1972 um Forsörgerbegrebet i nordisk lovgivning, retspraksis og fremtidige udforming, 21 bls. f jölr. ) 87. Ljósmæður á liðnum öldum (Anna Sigurðardóttir: Erindi á fundi Ljós- mæðrafélags Islands 16. apríl 1 975, 17 síður vélr.itaðar) 88. Stjórnarskrá Islands og greinar um hana t.d. £ 19. júní 1974 eftir Gunnar Thoroddsen

x

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...
https://timarit.is/publication/1997

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.