Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 23

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 23
20 REIKNINGAR KVENNASÖGUSAFNS ISLANDS 1974 0G 1975 1. Tæki og hlutir til notkxmar fyrir Kvennasögusafn Islands: Ljósritunarvél Pskj. I a-b kr. 258.336 Hansahillur I c - 45.700 Skrifstofulampi m/ tilh I d-e - 2.975 Þessi tæki og hlutir eru eign Onnu Sigurðardóttur kr. 307.011 Ntlagður kostnaður við Kvennasögusafn Islands: a) Bækixr keyptar Fskj, II + II a- -c kr. 9.502 b) Ntlend blöð - erl. gjaldeyrir: Sirene og skráningaráætlun III a-b - 1 .803 c) Bréfsefni o.þ.u.l.: Ritvélapappír IV a kr. 4.287 Afritapappír - IV b 1.631 Prentun á bréfhaus IV c 12.000 Umslög IV d-h 1.604 Kalkipappír IV i 500 - 20.022 d) Merki safnsins V a-b kr. 34.800 Stimpill - V c 2.530 - 37.330 e) Fjölritun: Stofnskrá safnsins VI a kr. 1.773 Bréf til kvenfélaga VI b 2.772 - 4.545 f) Póstgjöld - VII a-k - 15.081 g) Ljósritunarvélin: Pappír og blek VIII a-b kr. 15.245 + seld ljósrit 9.852 - 5.393 h) Brunatrygging IX - 2.140 i) Ymislegt: Gestabók X a kr. 995 Pósthólf X b 200 Ritvélarband, möppm', ljós- rit o.fl X c-h 2.109 - 3.304 Kr. 99.120 Ath. Kostnaður vegna væntanlegrar sýningar á vegum Norðurlandaráðs, var endur- greiddur með póstávísun 12. des. 1975 kr. 6.451 - því sleppt í uppgjöri. Auk þeirra tækja og hluta, sem keyptir voru skv. þessu reikningsyfirliti á Anna Sigurðardóttir þessa muni í herbergi safnsins: Skrifborð, stól, borð fyrir ljósritunarvél, tvö ritvélaborð og þrjár myndir á vegg: Rauðkrítarmynd eftir Kristin Pétursson, olíumálverk eftir Þorlák R. Hal- dorsen og vatnslitamynd eftir George Bain. Einnig gluggatjöld og bókahilla eru þar og eitthvað fleira ótalið, aðallega inni í skáp, af því sem er eign Önnu Sigurðardóttur inni í safnherberginu, en tvær, þrjár hillur af bókm er annars staðar, einnig pappír og umslög. Anna Sigurðardóttir á einnig ritvélina - Smith Corona - (3 ára gömul). Talsverðar birgðir eru til af afritapappír og ritvélapappír með og án bréfhaiiss, sbr. 2 c, einnig af stofnskrá safnsins. Anna Sigurðardóttir (sign.)

x

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...
https://timarit.is/publication/1997

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.