Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 24

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 24
21 GJAFIR TIL KVENNASÖGUSAFNS ISLANDS 1975 F^rrir utan þær bælcur og plögg, sem Kvennasögusafn Islcinds var stofnað með, hefir safnið fengið ýmsar gjafir, sumar reyndar áður en safnið var formlega stofnað. Gjafir árið 1974: 1. Studier i C. J. Almquists lcvinnouppfatning, 1962, eftir Karin West- man Berg. Aritað: Till Kvinnohistoriskt arkiv pá Island via Else Mia frán Kvinnohistoriskt arkiv i Göteborg - mars 1 974 2. Handskrifuð lög Kvenfélags Öxfirðinga og tvær fundargerðir stofn- funda félagsins 1907. Svafa bórleifsdóttir, fyrsti form. félagsins, gaf væntanlegu kvennasögusafni 15. júlí 1 974 3. Margrét Sigurðardóttir, Sólvallagötu 7, Reykjavík, gaf í okt. 1974: a) Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur, I-IV b) Rapport frán en skurhink - eftir Maja Ekelöf c) Nokkur einstök blöð af tímaritunum Hrund, Leikhúsmál og Femína 4. Námshringur í bókmenntum á vegum Kvenfélagasambands Islands, 8 síður fjölritaðar. Aritað af Sigríði Thorlacius 15. okt. 1974 5. Feminologi - Rapport om en udstilling - frá Nynne Koch, Kgl. Biblio- tek, Kbh. 6. Fyrirlestur um hagi og réttindi kvenna eftir Bríeti Bjarnhéðinsdótt- ur, útg. 1888. Finnur Sigurjónsson gaf í nóvember 1974 7. Elín Guðmundsdóttir Snæhólm gaf í nóv. 1974 vélritaða frásögn sína af fyrsta lopaprjóni á prjónavél, o.fl. t.d. ljósrit af bréfi frá Halldóru Bjarnadóttur 1926 8. Bréf skrifuð árið 1903 gaf Laufey Jakobsdóttir, Aðalstræti 16, Rvk, 5. des. 1974. Fyrstu bréfin, sem safninu eru gefin. Gjafir á árinu 1975: 1 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11 . 12. 13. Mannsamfunnet midt imot, 1974. Sent 11. des. 1974 frá Gyldendal Norsk Forlag, Oslo, ritstjóra Kari Skjönsberg. Utanáskrift skýrum stöfum til Kvennasögusafns Islands, - móttekið 8. jan. 1975 (264 bls.) Lækningin eftir Ingveldi Gísladóttur, 1951. - (124 bls.) Frá höf. Fjölskyldan, ímyndir og raunmyndir. Prófritgerð eftir Nönnu Olfs- dóttur - HI. 1974. Gefandi Ásdís Skúladóttir Forsörgerbegrebet - Betænkning Nr. 440. - Gefandi Vibeke Holmann 40 ára afmælisrit Sambands borgfirskra kvenna, 1931-1971 ( Gefandi: 20 ára afmælisrit Kvenfélags Kópavogs, 1950-1970 ( Svafa Þór- Húsmæðrakennaraskóli Islands - Skólaskýrsla 1942-1952 ( leifsdóttir Urklippa úr Rogalands avis 13/3-1975 - Intervju med Helga Stene: Diskriminering av kvinnerne via formidling av kulturarven. Helga Stene sendi Ur mitt Teaterlif af Karoline Bauer, 1874 ( Sonur minn og ég eftir Sara Lidman, 1962 ( Kan runeinnskrifter bidra til á belyse kvinnens stilling i det för kristne Norden? eftir Ingrid Sanness Johnsen - sérprentun úr Nordisk Filologi, 1969. Aritað frá höf. Omkring tolkning av runeinnskriften pá gullringen fra Pietrassa eftir Ingrid Sanness Johnsen. Sérprentun úr Mál og namn. Aritað frá höf. Sirehe, tidsignal for kvinner og menn. 1973 og 1974. Gef. Astrid Brekken, ritstj. Gef. Þorsteinn Skúlason

x

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...
https://timarit.is/publication/1997

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.