Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 25

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 25
22 14. Sfutt ágrip af yfirsetuqvennafræðum - Saxtorph - Þýðing Jón Sveinsson, 1828. Gefandi Steinunn Finnbogadóttir, formaður Ljósmæðrafélags IsLands. 15. Ljósmæðrablaðið, 1. og 2. tbl. 53. árg. 1975. - Gef. formaður Ljósmæðrafélags Islands - Steinunn Finnbogadóttir 16. Saga Félags háskólamenntaðra kvenna á ensku, 1950. Gef. Ingibjörg Guðmundsdóttir formaður félagsins. 17. Skrá yfir konur, sem lokið hafa prófum við Háskóla íslands, 1966. Gef. Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. 40 ára afmælisrit Sambands borgfirskra kvenna, 1971. Brynhildirr Eyjólfsdóttir ritari sambandsins sendi 19. Köhnun á fjölda háskólamenntaðra kvenna, 1971, endurb. jan. 1973. Kristín H. Pétursdóttir gerði könnunina og gaf safninu ljósrit af henni. 20. Könnun við námsbraut í þjóðfélagsfræðum við HI um launavinnu reyk- vískra unglinga, janúar 1975. Gef. Ásdís Skúladóttir, ein úr hópnum við könnunina. 21. Samtök skagfirskra kvenna 100 ára - 7. júlí 1869 - 7. júlí 1969. Gef. Helga Kristjánsdóttir, Silfrastöðum. 22. Bókasafnið.- Ritstjórinn Páll Skúlason sendi 23. Síra Magnús Guðmundsson gaf safninu: 1. Handskrifuð helstu æviatriði þriggja kvenna í Olafsvík: a) Þorkötlu Jóhannsdóttur, f. 1841, d. 1926 b) Matthildi korkelsdótt-ur, f. 1848, d. 1938 c) Jóhönnu Valentínusdóttur, f. 1870, d. 1966 2. Útdrátt úr fyrirlestri, sem Jóhanna Jóhannsdóttir flutti í Olafsvík 1891 3. Lista yfir 50 ára stúdenta og eldri, jan. 1975 24. Ljósrit af bréfi frá Jarðþrúði Benidiktsen á Staðarfelli til Jóns Sigurðssonar árið 1853. Gefandi Lúðvík Kristjánsson 25. Upphaf íslenskrar verkalýðshreyfingar eftir Olaf R. Einarsson, 1970. Gefandi MFA áritað af Stefáni Ögmundssyni 26. FN - kvinnesak - kvinneár. Erindi í Háskólabíói 14. júní 1975. Eva Kolstad gaf safninu erindi sitt ásamt plakati o.fl. vegna kvennaársins. Fjölritað. Islensk þýðing á erindinu var gerð á vegum menntamálaráðuneytisins og fékk safnið eitt fjölritað eintak 27. Skýrsla "Kvennaársnefndar 1975", Menningar- og friðarsamtaka ís- lenskra kvenna o.fl. Varaformaður nefndarinnar færði safninu skýrsluna í febrúar 1975. 28. Orlofsfréttir úr Skagafirði 1973 og einnig 1974. Guðrún L. As- geirsdóttir formaður orlofsnefndar húsmæðra í Skagafirði sendi 29. Safn af bókum og bæklingum um konur í Sovétríkjunum - ca. 20 titlar, mörg eintök af simium. Gefandi Tatjana Kirichenko, sendi- herrafrú í Reykjavík 30. Safn af bókum og bæklingum um komrr í Sovétríkjunum sent frá Sovét Women Committee fyrir hönd Musa Rylnikova, sem var áður í sovétska sendiráðinu í Reykjavík. Tvær sendingar 31. Tvö erindi í tilefni kvennaársins flutt í ríkisútvarpinu. Ljósrit. Höfundur Lilja Olafsdóttir færði safninu. 32. Asa, Signý og Helga (Öskubuska), leikþáttur fluttur á Arnarhóli 17. júní 1975. Einn höfunda og leikenda, Ásdís Skúladóttir, gaf safninu. 33. Forskningen og samfundet, 1. árg. nr. 2 1975. Nynne Koch höf. greinarinnar: Hvad er Feminologi? sendi safninu. 34. Hvad er det kvinden vil? - Et udvalg af litteratur — i anledning af det Internationale kvinieár, eftir Nynne Koch. Höfundur sendi safninu.

x

Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ...
https://timarit.is/publication/1997

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.