Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 26
23
35. Kvindernes nye verden - Voksenundervisning Danmarks Radio 1975.
Höf. Nynne Koch sendi.
36. Die Frau verlangt Menschenrechte. Ntg. Deutscher Frauenring 1975.
Gef. Dr. Hedi Flitz, höfundur einnar greinarinnar sendi. Bóka-
listi bókasafns DFR í Darmstadt 1 heftinu.
37. Samvinnan, mörg hefti úr ýmsum árgöngum. Ritstjóri Gylfi Gröndal
og Erna S. Egilsdóttir færðu safninu blöðin að gefnu tilefnii
38. Ljósrit af tveim greinum Valborgar Bentsdóttur um launamál kvenna
£ Ásgarði, 1958 og 1960. Höfundur gaf.
39. Ljósrit af samþykkt £ tilefni kvennaársins £ orlofi húsmæðra að
Laugum í Dalasýslu 2.-9. júlí 1975. Björg Einarsdóttir færði
safninu.
40. Reglugerð um iðnfræðslu, nr. 268/1974. Sérprenttm nr. 222. Björg
Einarsdóttir gaf.
41. Fjölrituð plögg frá IASS mótinu 1974 - aðallega frá umræðuhópum
Karin Westman Berg: "The Debate of the Sexes in .Literature1'.
Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor og Rannveig Agústsdóttir færðu
safninu. Allmikið upplag»
42. Verkakvennafélagið Framsókn 50 ára 1914-1964. Félagið gaf nokkur
eintök.
43. Ymis plögg og bókalistar frá Norræna húsinu £ sambandi við fyrir-
lestrahald Gro Hagemann 1 október 1975.
44. Myndir úr The Land of Thor eftir J. R. Browne 1866. Asgeir Asgeirs-
son (Torfasonar frá ólafsdal) gaf. Einnig gaf hann danskar blaða-
úrklippur £ tilefni kvennaárs»
45. From Eve on - Wit and Wisdom about Women. Gefandi Anna Skúladóttir.
46. Sumardagurinn fyrsti, 1974 og 1975 (1974 er afmælisrit Barnavina-
félagsins Sumargjafar - 50 ára). Gefandi Anna Skúladóttir.
47. Tanzania och vi (11 3 síður) og ýmis önnur plögg um konur í Tanzaníu,
t.d. úrklippa úr blaði útg. í Tanzanía 18. nóv. 1975. Gefandi Sig-
urður Jónsson.
48. Der Spiegel (30. júní 1975): Frau '75 - Zuriíck zur Weiblichkeit.
Gef. Sigurður Lúðvigsson.
49. Vikan - Páskablað 1975. M.a. viðtal um kvennasögusafnið. Blaða-
maður Þórdls Arnadóttir.
50. Vikan - 19. júní 1975 m.a.: Þær ruddu brautina. Blaðamaður Traitsti
ólafsson sendi.
51. Ljósrit af ritgerð £ 2. bekk Menntaskólans £ Hamrahl£ð - MH -:
Kosningarréttur, kjörgengi og framboð kvenna. (Leitað efnis hjá
safninu). Höf. og gef. Benedikt E. Benediktsson.
52. Rapporter fra reiser 1970 og 1972 i ýmis kvennasögusöfn frá
Elísabeth Colbjörnsen.
53. Sérprentim. úr IASS bókinni 1974, bls. 215-240: Kvinne og samfunn
i noen av dagens islandske prosaverker eftir Helgu Kress. Gefandi
höfundur, - áritað.
54. Status of Women in the Czechoslovak Socialist Republic. Dagmar
Molková deildarstjóri í vinnu- og félagsmálaráðuneyti þar sendi.
55. Til Veiðivatna. - Höf. og gef. Anna Magnúsdóttir, Múlakoti £
Lundarreykjadal (Önnur ferðasaga sama höf. klippt úr Tlmanum 24.
des. 1975).
56. Leikþáttur á kvöldvöku í húsmæðravikunni i Bifröst 1969. Gef. og
höf. Anna Magnúsdóttir.
57. Ferðasaga húsmæðra £ norræna húsmæðraorlofinu í Noregi 1 967, eftir
Soffíu Eygló Jónsdóttur, Steinunni Finnbogadóttur og Margréti
Sveinsdóttur. - S. Eygló gaf safninu.
58. Tvær ræður: Einnar mínútu ræða á námskeiði: Framkoma ræðumanna, -
og afmælisræða til Steinunnar Finnbogadóttur, 9. mars 1974. Gef.
Soffla Eygló Jónsdóttir.