Ársskýrsla Kvennasögusafns Íslands ... - 31.12.1975, Blaðsíða 27
24
59. Kort - ljósmynd af konum í Reykjavík, er þær fagna kosningarrétti
sínum við setningu Alþingis 7/7.1915. Gefandi Hörður Arinbjarnar.
60. Kort - ljósmynd af leikfimishópi stúlkna á Hvítárbakkaskóla vet-
urinn 1917-1918. Gefandi Rut Guðmundsdóttir.
61. Sjónvarpsspóla frá 2. janúar 1975. Svala Thorlacius fréttamaður
sendi safninu.
62. Pappírshnífur úr silfri (?) með kvennaársmerki. Gef. Anna Skúlad.
63. Myndir, teknar á stofndegi safnsins að Hjarðarhaga 26. 1. janúar
1975. Hjördís Hjörleifsdóttir tók myndirnar og gaf þær»
64. Myndir, teknar 2. janúar 1975. Ljósmyndarar Þjóðviljans og Tímans
gáfu myndirnar.
65. Skemmtiþáttur, sem Asdís Skúladóttir, Stefanía Traustadóttir og
Ingibjörg Guðmundsdóttir settu saman og fluttu á samkomu Félags
Þjóðfélagsfræðinema Háskóla Islands í nóvember 1975 - "Félagi
kona" heitir þátturinn. A. Sk. gaf ljósrit.
66. Samskrá um erlendan ritauka íslenskra rannsóknarbókasafna - A, nr.
2 og 5-10, útg. árin 1971-1975. Svanlaug Baldursdóttir færði
safninu skrárnar. Svanlaug sendi margar úrklippur úr dönskum
blöðvim um kvennafríið á Islandi og fleira.
67. "Staða konunnar í þjóðfélaginu". Verðlaunaritgerð eftir Maríu
Haraldsdóttur í ritgerðasamkeppni ungs fólks á vegum menntamála-
ráðuneytisins í tilefni alþjóðakvennaárs sameinuðu þjóðanna.
Verðlaun ferð til aðalstöðva SÞ. Gefandi höfundur.
Bækur, tímarit og fleira, sem Anna Sigurðardóttir hefir ke}g)t handa
safninu eða hefir fengið að gjöf, en afhent safninu til eignar eftir
s tofndag:
1. Gleason's Parliamentary Digest (international Toastmistress) frá
Rose Davidson (Sig\rrrós Guðlaug Þorsteinsdóttir, Salt Lake City,
Utah, USA).
2. Norske Kvinner, 55. árg. 1975, frá Helgu Stene, Oslo.
3. Sérprentun úr Skírni, 1974, frá Dr. Bjarna Einarssyni: Málvöndui
og fyrnska.
4. Betænkning Nr. 440: Forsörgerbegrebet, frá Vibeke Holmann, Köben-
havn (144 bls.).
5. Betænkning Nr. 720: Ægteskab frá Inger Margrete Pedersen (113 bls.).
6. Den papirlöse familie - (2 bls.)
7. Jura og Kvinder - Festskrift - - (351 bls.)
8. Stóðu meyjar að meginverkum - Dagskrá flutt 14. júní 1975 í Háskóla-
bíó: Frá höfundunum Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristjáni Jónssyni
26 bls. ljósritaðar).
9. Fundargögn frá fundi Nordiske kvindesagsforeningers Samorganisation
í Esbo 1974.
10. Do. - kvennaársráðstefnu á Hótel Loftleiðum 1975.
11. Do. - - BSRB og ASÍ í Munaðarnesi 1975.
12. ASI 50 ára - tvö eintök v/ Munaðarnesráðstefnu.
13. 60 Jahre Deutscher Hausfrauenbund (24 bls.) frá Erika Luther form.
14- Till Inger och alla andra kvinnor frá Lotte Möller (95 bls.).
15. Kvindebevegelsens hvem - hvad - hvor frá Inga Dahlsgárd og Politikens
Forlag (464 bls.).