Alþýðublaðið - 18.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1926, Blaðsíða 3
HrPYjpviKPi * Samtök gegn svartliðum. Meðal þeirra, sem mesfc hafa þjáðst undir oki svartliðastjórnar- innar á Ítalíu, eru flufcninga-verka- menn. Stjórn heimssambands þeirrá (Comittee of the International Transportworkers Federation) heflr ákveðiö að gera alt, som f hennar valdi stendur, tll þesa að hjálpa hinum itölsku verkamöimam og eggja verkalýðsfélög allra landa til þess að sameina sig gegn svartliQastefnunni. Letrifi ð veggimm. Atþingiíkoining eú, er fram fór f Kjósar- og GnUbringu- sýslu ad fyrir skömsau, sýndi þ&ð, kvsrsn mjog ihaldið stend- ur höilum fætl í því kjördæmi. Alþýðuflokkurlnn hefir unnið þar avo mikið á aiðusta ár, að full ástæða er til þeas að ætla, að hann eigi kjördæmið við næstu kesnlngar. Feigðardómur fhaldains var rltaður á vegglnn við kosnlngárnar þar. Nú standa íyiir dyrum bæjar- ■tjórnarkosningar hér i bænuœ. Tveir listar hafa komið tram. Ánnar, A-tistinn, er iisti Alþýðu- flokkslns, hinn B-iiatinn, listi andstæðinga aiþýðunoar, biu> goisaflokksins. Hingað tii hafa fulltrúar hans ráðið mestu { bæj arstjórnlnni. Þeir hafa felt öll þau mái, er íuiitrúar Aiþýðu- jfiokksins hata borifi fram alþýðu I i 15 kr., 20 kr., 25 kr. koata þykku frakkarnir, góðir til sjós og lands, í f öfd kiðinni, Frakkaatíg 16, maoaa til heilla. Má þar til dæmis nefna, að þelr hafa íelt tiilögur alþýðufulitrúanna i hús- næðlsmálum, íátækramálum ýms- um og málum, er snerta verk- iegar framkvæmdlr, og m. 5. lagst g*gn tillögu um að flýta sem mest fyrir, að reiatur yrði nýr barnaskóii. Skiiyrði þess, að alþýðan sigri við kosningarnar nú, eru þau að hún standi þétt saman um llsta sinr, A listann, og sækl vel kjörfund. Aiþýðan er miklil melri hlutl bæjarbúa, og þesa vegna á hún að koma að meiri hluta þeiira manna, sem f kjöri eru. Við bæjárstjórnárkosningarnar, er cú fara f hönd hér f bænum, verður vonandi enn þá einu ainnl ritaður á vegginn felgðardómur fhatdsins, og sve mun það verða við aðrar kosningar hér á iandh — Þetta vlta fhaldsmenn einnig, og sami óttinn hefir nú gripið þá ssm þann, er varð íyrir hinu örlagaþrungna amene tekek forð- um daga. >Mene tekele, >þú ert veginn og Séttvægnr fundinne, segir al- þýða þeasa bæjar við Ihaldsflokk- iun við bæjarstjórnarkoanlngarn- ar, er fara f hönd. Kves-vetrarkápur seljast nú frá 10 kr. í TOrnbfiðinni, Frakkastíg 16. Belgía og Rússland. Búist er vlð, að innan skamms komist á verzlunarsamnfcgar mllli Beigfu og Rússlands. Utanrfkisráðherra Beigja, j«fn- 0 aðarmaðurinn Vanderveld* hcfir sagt það í blaðavlðtali, að stjórnardelid hans gefi þvf máil sérstaklega mikinn ganm. Innlend tíðindi. Akureyri, 15, jan. FB. Málsliöfdun. Verziunarstjórarnir Haligrfmur Davfðason og Eiaar Gunnarason, sem báðir slga sæts ( niðurjöfn- unarnefnd kaupstaðarins, hafa gert ráðstafanir til málsóknar & hendur ritstjóra >Verkam&nnsins« iyrir ummæfi, er nýiega stóðu f >Ve>rkamánninum« f grein um niðurjötnun útsvara 1926. Um- mælin, aem stefnt er fyrir, eru þessi: >Fuiltrúar erlendra fésýsiu- manna hafa neytt aðstöðu sinnar i nefndinnl til þess að vnrja Xdgsr Rioe Burroughi: Vllti Tsrsan. að láta stjórna sér eins og þessí, verða þau sauðmeln- laus, þegar húsbsendurnir eru dauðir.“ „Þú heldar þá, að það sé von?“ spurði Berta. „Við erum öll á var svarið. „Þarna!“ sagði haDn alt i einu; „þennan stað kannast ég við.“ Hann benti á klett, sem sprungið hafði úr bjarginu og stóð litið eitt frá þvi. Þangab hóldn þau. Tveggja feta rauf var milli bergsins og klettsins, 0g urðu þau eigi sótt þarna nema á tvo vegn. 1 Þau höfðu varla falið sig, er litill api gægðist fram af bergbrúninni fyrir ofan þau og hélt suður gjárbarm- inn. Otobn Bá apann. „Hann segir páfagaukunum,* Bagði snrtur, „og páfagaukarnir vitfirringnnnm.“ „Það gildir einu,“ svaraði Tarzan. „Ljónin hefðu fnndið okkur. Við hefðum ekki getað falist fyrir þeim.“ Hann lét Smith-Oldwick og Otobú verja að norðan- verðu, en að sunnan bjóst hann sjálfur til varnar. Hann lét stnlkuna leggjast i sandinn á milli þeirra. „Þú ert þar óhult, ef þeir nota spjót sin,“ sagði hann. Bertu fanst biðin óþolandi. Loksins vissi hún að fjandmennirnir voru komnir. Hún heyrði org dýranna og óp mannanna. Mennirnir virtust nm stund ihuga stöðu þeirra Tarzans. Húd heyrði til þeirra bæði að sunnan og norðan; svo sá hún ljón stökkva á Tarzan. Hún sá hann bregða sverðinu og kljúfa haus dýrsins, um leið og hann náði til bess. Brðinm kemnr „Vilti Tarzan“, kostar 3 krénnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.