Alþýðublaðið - 31.01.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Byggingafél. Rvikur. Aðalreiknineur íélagsins fyrir árið 1919 liggur til sýnis félagS' mönnum hjá gjaldkera félagsins. Rvík. 30. jan. 1920. verður haldið í Goodtemplarahúsinu mánudag 2. fe brúar kl. 1 e. h. og þar seldur ýmiskonar búðar- varningur. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 27. jan. 1920. Jóh. Jóhannesson. Kosning’arskrifstofa Alþýðufiokksins er í Good- Templarahúsin í dag-. sammála um, þegar sýnt hefir verið fram á, að kaup prentara er sízt of hátt. Eri það heflr verið gert í Morgunblaðiuu 28. þ. m. Þar er kvartað yfir þvj, hvílik fjarstæða það sé, að 9500 kr. skuli vera hámarkslauri embæitismanna. Sé þetta rétt, sem eg rengi ekki, hversu mega prentarar þá ekki kveina, sem ekki hafa meira en tæpar 5000 kr„ eða eru liðlega halfdræi.tingar við þessa kveinandi embættismenn. Ekki skil eg hvernig J. B. fer að draga þá ályktun af wnmælum mínum um bóksalana, að eg viiji „falla fram og tilbiðja þá “ Eg var honum algeriega sammaia um það ab of mikiö væri gert að því að selja hér „reifara*, en eg bætti því við, að hann hefði mátt geta um póstleiðina, sem hættuiega leið og sizt betri en bóksaiana. En í hinni fyrri grein sinni ber hann þeim á biýn að þeir hafi ekkert nema útlent bókarusl á boðstólum, og var ekki hægt annað að skilja af grein hans en að þar væri ekk- eit um að veija Annars get eg ekki séð, að bók þurfi að vera úihrak þó J. B. þekki ekki höfund- inn. Bóksalana má Jón annars skamma eins og þeir eiga skilið. eg læt honum það algerlega eftir og þeim að svara fyiir sig. Eg skal endurtaka það hér, fyrst J. B. er svo mikið strið í því að bóksalar festa ekki svo mikið fé í útlendum bókum, af þeirri ein- földu ástæðu, að þeir hafa þær mestallar, ef ekki allar, í umboðs- sölu. Skilningsleysinu vísa eg því heim tii hans. Jóni gremst að eg skuli álíta að hann hafi ritað fyrri hluta greinar sinnar eftir „skipun húsbændanna". Það er honum velkomið, en eg stakk upp á þessu honum til máls- bóta, því eg hélt að hann væri ekki svo skyni skroppinn, að fara að rita aðra eins lokieysu af sjálfs- dáðum, og mátti eg þó vita, að svo væri sem hann segir. í sambandi við sjálshól Jóns og grobb um það, hve mörg „lofs- og hvatningarorð* hann hafi fengið til þess, að „halda því áfram að skrifa um bækur við og við,“ skal eg endurtaka það, að eg tel „skil- yrðislaus fjörráð við bókmentirnar, ef alóhæfir menn ætla sér þá dul, að gerast leiðtogar á bókmenta- sviðinu." Gaman væri að vita hverjir þeir eru, sem hvatt hafa Jón Björnsson til þess, að halda áfram að rita iof um einstaka menn, sem viðurkendir eru áður fyrir rithöfundahæfileika, -en níða niður fyrir allav hellur þá, sem eru að hefja för sína á ritvellinum. Gagnrýni á bókum er nauðsynleg, en „ritdómar" J. B. eru svo langt frá því að vera það, að enginn tekur nú orðið mark á þeim. Eg þakka J. B. kærlega fyrir heilræðin hans, en fyrst eg byrja á því, tek eg mér það „Bessaleyfi" að ráðleggja honum að hætta um nokkurt skeið ritvaðli sínum um íslenzkar bækur, og reyna að kynna sér betur hvað ritdómari þarf að vita til þess, að geta talist góður í sinni giein. Þegai ha.un svo hefir aflað sér hæfilegra upp- lýsinga, getur hann byvjað aftur, finni hann sig mann til þess. Og í öðru lagi ætti hann að afla sér upplýsinga um það, sem hann ritar um, áður en hann fellir um það illgjarna dóma. í mannjöfnuð dettur mér ekk í hug að fara við þann mann sem lagt hefir jafn lélegan skerf í „guðskistuna" og J. B. Þetta læt eg nægja í bráð og lengd, svo Jóni er óhætt að ausa úr sér öllum þeim föðurlegu gæð- um og vandlætingum sem hann á til í eigu sinni, en helzt ætti hann að láta aðra en mig í friði. -7 - - L J: / Vv«ij^ W.t Vv 5 s D/J Nýr efnafræðingnr. Trausti ó'afsson (if Vestfjörðum) seo® verður útiærður utn næsta nýár, verður að sögn efnafræðinguf landsins. Þ 'gar hann tekur við mun Gfsli Guðmundsson snúa séf aftur að sínu eiginlega fagi, gerla- ii.nnsókuu. u.u, Sökum plásslejrsis í Bdnaðaríélagshúsinu hefir Gh>fi ráðist í aö byggja sér sjálfur hent- uga rannsóknarstofu, sem hann býst við að vetði fullgerð á næsta sumri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.