Alþýðublaðið - 18.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1926, Blaðsíða 4
HT ____ r ALÞYBUIL&BIÐ Til athugunar. Út af yflrlýsingu (stjórnar?) h. f. Sjóvátryggingarfólags íslands í Morgnnblaöinu í gær (12. jan.) uœ, aö það sé eftir samkomulagi milii forstjóra h. f Nordisk Brandforsikring, hr. Chr. Magnussen, og hr. A. V. Tuliniusar, aS vátryggjendur í Nordisk Brandforsikring þurfl ekki afl segja upp tryggingum sínum meö fyrirvara, ef þeir vilja flytja þær burtu, skal almenningi hér meö tilkynt, aö slíkt er gersamlega tllhiefalaast. Hvort Nordisk Brandforsikring eigi kröfu á hendur þeim, sem sogja ekki upp meö áskildum 14 daga fyrirvara, veröur væntanlega lagt undir annara rirskurð en þess >alinnlenda<. Reykjavík, 13, jan. 1926. F. h. Nordisk Brandforsikring: Magnfis Jochamsson, aðalumboðsmaðup. pyngju h'isbænáa sinna, sell ast þvi áýpra o.?an f vasa biá« fátækra varkamanna.c Tíðarfar. Ágætistíð, þingmála» fundur hér á m’ðvlkudaglnn kemur. Kappteflið norsk-íslenzka, (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Rvík, FB., 16. jan. Borö I, 32. leikur Norömanna (svart), B d 6 — c 5. Borð II, 32. leikur Norðmanna (hvítt), D b 8 — b 2. Rvík, FB, 17. jan. Borö I. 33. leikur Xal. (hvítt), B g 1 X B c 6. Borö I, 33. leikur Noiðmanna (svart), R d 7 X B c 5. Borö II, 32. leikur íslendinga (svart), c 6 — c 6. Sigurðor Jðnsson, fyrr ráðherra og iandkjörinn alþingismaður, •ndaðlst í íyrra dag að heimiii •inu Yztafaili, 73 ára að aldri. Hafði hann legið rúmfastur síðan i vor og fyrir nokkru sagt aí sér þingmensku, ®r hann hafði á hendi um 9 ára rkaið. Sigurður bar um marga hluti af flestum bændum landslns, og komst hann á stuttum tfma til æðstu valda, þá keminn á sjöt- ugsaídur Umdaginnogveginn. Netarlæknir f nótt er Daníel Fjeldsted, Laugavegi 88. Sími 15611 Yeðrlð. Hitl mestur 2 st. (i V®stm.eyjum), minstur -f- 4 »t. (á Grimsst), -f- 1 ftt. 1 Rvík. Att á hvorium, mjög hæg Veð- ur pá: Hæg corðaustiæg átt; snjókoma á No?ður og Auntur- landl; þurt veður á Vesturiandi, Stefán B. Jóusson að Urdra landi er 65 ára i dag. Hann er vitmaður. þjóðhagasmiður, fróður um margt, sistarfandi, áhuga- ssBtnur um landsroál og frjá's- lyndur. Á. Fásótt mjðg var á svoköiluð- um Stefnis-tundi í Góðtemplara- húeicu i gærkveidi. Eggert Stefónsson hlaut aí- armikia aðsókn að söngskemtua sinni i frikirkjunni, ®n óþægliega baíðl til tekiat við aðgöngu- miðasöiu, svo að ®kki koœust Inn ailir, sem miða höfðn, og ýmsir, sem Inn komust, héldust okki vlð saklr þrengsla. Verður heldur að endurtaka skemtanir, •r þvilfka aðsókn bljóta, en saija fólki aðgang, er það hefír ekki not af. Blaðinu er skýrt svo trá, að m>stök þessi stafí af þvf, að gefrn hafi verið upp sætl i kirkjnnni fyrir 1800 manns, en akki hafi verið seid nema 1600 miðar, það hafi þvi miðnr aamt reycst of mikið. Alþýðaflohksfandair verður f B&runnl i kvöld kl. 8. Munið að sækja hann! Athygli bæjarbúa skal vakin á því( zð kosnlngarréttarskllyrð- um til bæjarstjórnsr hcfir verlð breytt með hioum nýju lögum, svo að nú hafa ýmsir kosnlngar- rétt, er hingað til hafa svlftir honuoa, Athuglð kjöiskrárnar f Daníel Fjeifisted læknlr gegnir sjúkravitjunum fyrir roig um hálfsmánaöar tíma. 18. jan. 1926. Uagnús Pétuvsson bæjarlæknir. koinlngaskiiístoín Alþýðuflokka- ins f Aiþýðuhúsinul Erlend símskejti. Ehöfn, FB., 16. jan. Yetrarharka í Póllandi. Frá Vsrsjá er simað, að ákaf- Ugúr kuldl sé um alt Pólland. Úiíar gerast nærgönguiir og ráð« ast & fólk. Æða þeir jafnvel inn i borgir. Borah andstæður Coolidge. Frá Washington er símað, að Borah öidungadeiidarmaður, sem er formaður utanrikismálanefnd- ar öldungadaildlncar, sé opinber- lega andstæður tilætlun Coolldge forseta, að Bandaríkin taki þátt ( hinum fastá dómstóli Þjóða- baudalagalns. Ritstjóri og ábyrgðarmsður: Hsllbjöru Halldórssou. Preutam. Hallgr. Benediktssonar BsrptaQintneti II,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.