LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 2
2 l a n d s s a m b a n d e l d r i b o r g a r a - a p r í l 2 0 1 9
6
32
Stjórnvöld hafa ekki
undirbúið fjölgun eldra fólks
Þorbjörn Guðmundsson og Ásdís
Skúladóttir staldra við á 30 ára
afmæli LEB og velta fyrir sér
baráttunni á næstu árum.
„Við höfum sannarlega
bætt kjör eldri borgara
og það tekur í hjá ríkissjóði“
Fjármálaráðherra segir að okkar
bíði mjög mikilvæg umræða
um hækkun lífeyrisaldurs og
sveigjanleg starfslok, þannig að
fólk hafi val.
Ritstjóri: Erna Indriðadóttir.
Ritnefnd: Sigurður Jónsson, Stefanía
Magnúsdóttir, Þórunn Sveinbjörnsdóttir,
Valgerður Sigurðardóttir, Ingólfur Hrólfsson.
Efni í blaðið unnu: Erna Indriðadóttir,
Sigurður Jónsson, Stefanía Magnúsdóttir,
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Valgerður
Sigurðardóttir, Guðrún Ágústsdóttir,
Jóhanna Margrét Einarsdóttir og
Atli Rúnar Halldórsson.
Ljósmyndir: Kristín Bogadóttir
og myndir úr einkasöfnum.
Prófarkalestur: Júlía Guðrún Ingólfsdóttir.
Ábyrgðarmaður: Þórunn Sveinbjörnsdóttir.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Póstdreifing.
Forsíðumyndina tók Kristín Bogadóttir
af Þórunni Sveinbjörnsdóttur.
Förðun Natalie Kristín Hamzehpour.
b l a ð i ð
Þurfum öll
að standa saman
-segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB
Mismunun vegna aldurs mannréttindabrot -segir Ágúst Þór Árnason háskólakennari
Unga fólkið
spáir í ellina
Ásdís
Skúladóttir
vill Gráa
herinn á þing
Höfum
forgangsraðað
í þágu eldra fólks
-segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
L a n d s s a m B a n d e L d r i B o r g a r a | a p r í L 2 0 1 9
-segir ingunn Árnadóttir
Ágrip af
30 ára
sögu LEB
Ég vildi að
ég fengi að
vinna lengur
Hættir störfum á RÚV
en heldur áfram að vinna
Rögnu Fossberg finnst skrítið að
menn þurfi að hætta störfum á
ákveðnum degi, þegar þeir verða
67 ára eða sjötugir. „Af því aldurinn
er svo afstæður,“ segir hún.
46
Það er hægt að
hægja á öldrun
Dr. Janus Guðlaugsson
hefur valdið byltingu í
hreyfingu eldri borgara.
Hann segir hægt að hægja
á öldrun.10
Kveðjur til leB á 30 ára afmælinu