LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 14

LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 14
Fyrir rúmu ári fékk LEB styrk til að láta vinna námsefni í iPad-notkun fyrir félags- menn í félögum LEB þar sem áhugi er fyrir að halda slík námskeið. Það var mat okkar að mikilvægt væri að láta vinna kennsluefnið svo hægt væri að gera átak í tölvu- og spjaldtölvufærni meðal félagsmanna okkar. Mikið hefur verið kvartað undan miklum kostnaði við að fá slík námskeið til félaganna. Við sóttum í smiðju Dana. Þeirra reynsla er sú, að með góðu námsefni geti jafnvel verið árangursríkast að þeir sem kunna töluvert leiðbeini þeim sem kunna minna. En gott náms- efni er algjör forsenda þess að vel takist til, það er deginum ljósara. Við leituðum til Ólafar Einars- dóttur, ungrar eldklárrar konu, og var hún til í að vinna verkið. Nú er handritið komið og verður kynnt iPad-námsefni fyrir eldra fólk LEB hefur fengið styrk til að láta vinna náms- efni í iPad-notkun. 1 4 F é l a g e l d r i b o r g a r a - a p r í l 2 0 1 9

x

LEB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: LEB blaðið
https://timarit.is/publication/1994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.