LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 37

LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 37
l a n d s s a m b a n d e l d r i b o r g a r a - a p r í l 2 0 1 9 3 7 fyrir LEB, því í dag er einungis helmingur eldri borgara sem hefur þá tölvufærni sem er nauðsynleg í samfélaginu á næstunni,“ segir Haukur. „Ég vil sjá að LEB fylgist með nýjungum erlendis varðandi málefni eldri borgara. Hvernig menn geta með sem bestum hætti komið búsetumálum og þjón- ustu þannig fyrir að einangrun eldra fólks sem býr eitt leysist á sem einfaldastan hátt. Það skiptir máli hvernig við ætlum að búa eftir því sem aldurinn færist yfir og heilsa versnar. Við gætum þurft að breyta um búsetu oftar en nú er stefna hjá stjórnvöldum. Stefna stjórnvalda er ekki óbreytanleg og þetta þarf að vera í stöðugri skoðun,“ segir Gyða. „ Landssambandið hefur mikla þýðingu til að yfirfara og fylgjast með og hafa eftirlit með þeim lögum og reglugerðum sem varða eldri borgara og Alþingi setur. Það þarf að fylgja vel eftir öllum málum er varða okkar réttindi og eins að koma því til okkar á mannamáli. Gyða Vigfúsdóttir Þorsteinn Sigurðsson Valgerður Sigurðardóttir Haukur Halldórsson

x

LEB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: LEB blaðið
https://timarit.is/publication/1994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.