LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 42

LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 42
4 2 l a n d s s a m b a n d e l d r i b o r g a r a - a p r í l 2 0 1 9 Haustferð Félags eldri Hornfirðinga í Öræfi árið 2015. Gengið yfir göngubrú á Hólmsá á Mýrum sem sópaðist burt í vatnavöxtum 2017. ÚR l íf i oG StARfi EldRA fólkS Vatnsleikfimi í Lágafellslaug en það er mikil íþróttastarfsemi hjá félaginu í Mosfellsbæ. Kór félagsins á Selfossi á æfingu. Anna Þrúður Þorkelsdóttir og vinur hennar Emil. Stólajóga hjá Félagi eldri borgara í Garðabæ. Verðum ekki stirð af því við erum gömul, segir Kristín Björg Hallbjörnsdóttir leiðbeinandi.

x

LEB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: LEB blaðið
https://timarit.is/publication/1994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.