LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 45

LEB blaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 45
l a n d s s a m b a n d e l d r i b o r g a r a - a p r í l 2 0 1 9 4 5 fá út að ákveðin tíund hafi hækkað gríðarlega í prósentum, en tölurnar á bak við geta samt sem áður verið mjög lágar.“ Viðbótarstuðningur- inn einungis byrjunin Haukur segir að starfshópnum hafi þótt skipunarbréfið þröngt, það hafi einungis verið rætt um þá sem eru allra verst settir, en það er fólk sem vegna búsetu erlendis á hvorki rétt í almannatryggingakerfinu né lífeyr- issjóðum. „Það reyndust vera milli 700 og 800 manns sem hafa ekki einu sinni lágmarksgreiðslu frá TR sem er núna 248 þúsund á mánuði, fyrir skatt. Það er þetta fólk sem mun fá viðbótarstuðninginn og ég tel að hann sé einungis byrjunin, það er mikil vinna fram undan.“ Hann segir það stinga í augu hversu margir hafi litlar tekjur úr lífeyrissjóðum. „Við sjáum glögglega að það eru konur sem fá minnst úr lífeyrissjóðunum. Þær hafa ef til vill verið í lítilli vinnu utan heimilis, fóru seint að greiða í lífeyrissjóð og þá kannski bara af launum fyrir hálft starf. Það hlýtur að vera stefnan að allir eldri borgar- ar nái að lágmarki lágmarkslaunum í samfélaginu en það vantar töluvert upp á það.“ Betra að hækka frítekjumörk Haukur telur að hækkun frítekju- marka muni skila eldri borgurum meiru en lækkun skerðinga í pró- sentum. Ef skerðingin verði minnk- uð til dæmis úr 45% í 35%, eða um 10 prósentustig, skili það þeim sem hefur 50.000 krónur á mánuði í lífeyrissjóðstekjur 5.000 krónum, en þeim sem er með 250.000 krónur í mánaðarlaun 25.000 krónum. En hækki frítekjumörk um 75.000 krón- ur fái allir jafna krónutölu í vasann. Áhugi á að halda vinnunni áfram Til að unnt verði að hrinda tillögum starfshópsins í framkvæmd um mitt þetta ár þarf að breyta lögum og setja nýjar reglugerðir fyrir þinglok. Landssambandið hefur svo verið í sambandi við félagsmálaráðherra vegna áframhaldandi vinnu við að bæta kjör eldra fólksins. Málin hafa verið rædd og ráðherra hefur tekið jákvætt í að haldið verði áfram, en endanleg ákvörðun liggur ekki fyrir. Hlutfallsleg skipting greiðslna TR og annarra tekna eftir tíundum, en hver tíund svarar til 10% af hópnum. Tíund nr. 1 er tekjulægsti hópurinn Eignir og skuldir 67 ára og eldri 2017. Eftir tíundum. Mynd 5. Eignir og skuldir 67 ára og eldri 2017. Eftir tíundum. 0% 20% 40% 60% 80% 100% 01. *und 02. *und 03. *und 04. *und 05. *und 06. *und 07. *und 08. *und 09. *und 10. *und Aðrar tekjur % 0.5% 0.1% 0.0% 0.1% 0.1% 0.1% 0.1% 0.1% 0.2% 2.0% Erlendur lífeyrir % 2.1% 0.6% 0.8% 0.5% 0.3% 0.3% 0.3% 0.4% 0.3% 0.4% Fjármagnstekjur % 2.4% 3.6% 4.2% 4.0% 4.5% 4.7% 5.6% 6.0% 6.7% 14.2% Lífeyrissjóðstekjur % 15.0% 21.2% 27.2% 29.6% 34.0% 41.0% 48.6% 57.1% 69.1% 68.0% Atvinnutekjur % 0.3% 0.2% 0.5% 0.6% 0.8% 1.2% 2.1% 3.6% 5.5% 12.8% Greiðslur TR % 79.8% 74.3% 67.3% 65.3% 60.4% 52.6% 43.2% 32.8% 18.2% 2.6% 0 20,000,000 40,000,000 60,000,000 80,000,000 100,000,000 1. *und 2. *und 3. *und 4. *und 5. *und 6. *und 7. *und 8. *und 9. *und 10. *und Eignir meðaltal Skuldir meðaltal Hrein eign Mynd 2. Hlutfallsleg skipting greiðslna TR og annarra tekna eftir tíundum, en hver tíund svarar til 10% af hópnum. Tíund nr. 1 er tekjulægsti hópurinn Mynd 5. Eignir og skuldir 67 ára og eldri 2017. Eftir tíundum. 0% 20% 40% 60% 80% 100% 01. *und 02. *und 03. *und 04. *und 05. *und 06. *und 07. *und 08. *und 09. *und 10. *und Aðrar tekjur 0.5% 0.1% 0.0% 0.1% 0.1% 0.1% 0.1% 0.1 0.2 2.0 Erlendur lífeyrir % 2.1% 0.6% 0.8% 0.5% 0.3% 0.3% 0.3% 0.4% 0.3% 0.4% Fjármagnstekjur % 2.4% 3.6% 4.2% 4.0% 4.5% 4.7% 5.6% 6.0% 6.7% 14.2% Lífeyrissjóðstekjur % 15.0% 21.2% 27.2% 29.6% 34.0% 41.0% 48.6% 57.1% 69.1% 68.0% Atvinnutekjur % 0.3% 0.2% 0.5% 0.6% 0.8% 1.2% 2.1% 3.6% 5.5% 12.8% Greiðslur TR % 79.8% 74.3% 67.3% 65.3% 60.4% 52.6% 43.2% 32.8% 18.2% 2.6% 0 20,000,000 40,000,000 60,000,000 80,000,000 100,000,000 1. *und 2. *und 3. *und 4. *und 5. *und 6. *und 7. *und 8. *und 9. *und 10. *und Eignir meðaltal Skuldir meðaltal Hrein eign Mynd 2. Hlutfallsleg skipting greiðslna TR og annarra tekna eftir tíundum, en hver tíund svarar til 10% af hópnum. Tíund nr. 1 er tekjulægsti hópurinn „ Það reyndust vera milli 700 og 800 manns sem hafa ekki einu sinni lágmarksgreiðslu frá TR sem er núna 248 þúsund á mánuði, fyrir skatt. Hlutfallsleg skipting lífeyr s Eignir og s ldir

x

LEB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: LEB blaðið
https://timarit.is/publication/1994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.