Alþýðublaðið - 19.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1926, Blaðsíða 1
Gefið tit af ^áLlþýdnflokJoraro 1926 Priðjudaginn 19. janúar. 15. tölublað. Elephant sígarettur (Fíllinn). Ástæöan til Þ*«s, að allir ?eykja Fillnn, er »ú, að menn fá Þá veriíiega góða Vivginla sigarettu fy*ii? lœgsta vei?ð, Sama sígarettan heflr verið seld erlendia fyrir þrlðjungl h»»a verð. Fillinn er í pappaumbúðum, sem verja sígarett- urnar Því að Þoma upp og kremjast. Almenningur hefir reynt þessa aígarettu og fundið yflrburði hennar. ThomaS Bear & Sons, sem framleiða Fílinn, vildu ekki, er tollhækkunin kom nú um nýárið, setja Filinn í lakari umbúðir, bréf eða Þess konar, tii þesa að eiga ekki á hættu að spilla gæðum þessarar ágætu sígarettu fyrir neytendum. í stað þess var Verðíð sett nlðttff í íipamlelðslukostnað, svo hægt væri að halda því öbreyttu hér á landl, en annars heíði tollhækkunin valdið 10 aura hækkun á útsöluverðinu hér. — Fíllinn verður Því áfram í sama verði og óbreyttur að gæðum. Fæst alls staðar. Aðgætið, að Fílsmerkið og orðið »Elephant« standi á hverri sígarettu! HONEY DEW sígárettur (gnlo pakkarnir með Fíísmerkra). Thomas Bear & Sons bjóða nú öllum Þeim, sem reynt bafa sfgarettur þeirra, þessar nýju Virglnla sigax-ettur, mfög svípaðar Filnum að gæðum, Þektar um allan heiminn, i guluai brófaumbúðum* til Þess að tollurinn verði lægri, og útsölu- verðið því 5 aurum lægra á pakkann. heldur en á Fíinum. Reynið Þessar sígarettur! Fílsmerkið. er á hverri sígarettu, en ekkert sígarettunafn. — Hvort Þér reykið Fílinn eða Honey Ðew sígarettur, er undir þvi komið, hyort yður reynast svipaðar sfgarettur út brófaumbúðum jafngóðar og úv pappaumbúðum, — Pessar sigarettur koma á markaðinn nú í vikunni. •— Filllnh og Honey Dew sígaretturnar eru seldar lægsta verði strax, svo að engan afslátt þarf að gefa. Pað er ekkart hættuspil að reykja Þær. — í heildsölu hjá Tóbaksverzlun Islands h.f. Nýjustu símsksftl. Khöfn, FB,, 19. jan. Sameining jafnaoarmanna. Frá Stokkhólmi er s'mað að fiokksatjórn iýðrffiðitjafnaðar- mnnna (socialelomokratá) hafisam- þykt, að flokksbrot sameig'£iar- manna (koœrnunistít), ér Högiuöd ptjótaar, samelnlst flokköuto. Frá sjðmðnnunum. (Einkaakoytl tli Alþýðubiaðalns.) Pingeyrl, 18. jan. Staddir á Pingeyri. G6ð líðan. Kærar kveðjur til kunningja og vina. Bkipverjar á >Hávaiði ísflrðingk. Nffitnrlffiknii' er í nótt Ólafur ForBteíoBson, ökóiatoru, — sfml 181. Tek að mér .~.lSa innaohúðamálningu, að be trekkja ©g strigaieggja. — Síml 1232. Heima 12 — 1 og 7 — 8, G. R» Guðmundssoh, Grætthgötu 53 B. ísfiskssala. Dranpnir hafir aelt afla f Engfandí fyrir 2129 itar- iingtpuadt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.