Alþýðublaðið - 22.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1926, Blaðsíða 1
CS-ellð slt; af ..ilLJþýðullo&JUnnvxiXB 1926 Föstudaginn 22J janúar. 18. tölublað. Opiö bréf tii kjósenda, Á iaagardaginn kemur á að kjósá 5 falltrúa S bæjar&tjóm. Trolr listar eru þegar íram komnir, aooar af háSfa ASþýðu- flokksiai, og er isann A-ilst, hinn af hendi íhaídsflokksins, sem *nú siglir elnu slnni enn andir íölaku flaggl, og ireynir að fleka fólk til fylgis við listaon með þvi aS nefnast Borgaraflokkur. Liati þeirra er B-iisti. Stuðningsmenn B listans hefe sent kjósendum bréf og leyfa aér þar þá ósvífni, að haida þv£ íram, að henn sé >Iistl alira horgara bæjarinsc. Ihaldsnafninu afneita þsir og sýnir það glögg- lega, að þeir vita hvarn hug aiþýða ber tii íhaldsins og hvart kosningafylgi það á faér í bæ. Hverjir era svo þessir >borg» arar<? Hverjir eru það, sem terja sig hafa einkarétt á þeseu nafnl? Það era rommustu fhalds- og afturhalds-menn þessa bæjar, menn tins og Jón Þorláksaon, Pétur Haildórsson, Guðm. Ás- björnsson og þeirra skoðnQa«> bræðnr í svartasta ihaldl. — Á lista Alþýðuflokkains eru þessir menn: Ólafur Frlðrlkssen bæjarfalltrúi, Haraldur Guðmundsson kaup- félagsatjóri, Sigurjón Ólafssen afgreiðslu- maður, Nikulás Friðrlksson umsjónar- maðar, Agúst PálraasoQÍnnheimtumaður AUir eru þeir alþýðu þessa bæjar að góðu kunnir fyrir starf sitt í hennsr þágu. Óiaíur Friðrlksson hefir áft aætl f bæjarstjórn hér f 8 ár, og er óþarft að fjölyrða hér nm störí hans þar, ©g hta mörgu þörfu mái, sem hann hefír borið fram í bæjarstjórninni. Annar maðar á listanum er Haraldur Guðmundsson frá ísa- firði. Sá maður hefir á skömm- um tima getið sér svo góðan orðstír fyrir stjórnmálastarfsemi sína, að andstæðingar hans hsfa nauðugir viljugir orðið að Játæ yfirbnrðl hans. Eru Reykvikingar heppnir að eiga völ á jaínhæfum manni tll að taka þátt i stjórn bæjarmálanna. Sigurjón A, Óiaíaaon; form. Sjómannaféjaga Reykjávikur, er þriðji maðor A-iistana. Hsfir hann jafnaa verið eg er enn einn af fremstu monnum AI- þýðuflokksins. Hann er mjög kunnugur bæjarmálum og hefir m. a. lengi starfað í fátækranetnd bæjaratjórnarinnar. I>að esu mlklar líkur til, a& þessir þrir menn verðl kosnlr inn í bæjarstjórnina á iaugar- daglnn, ef aiþýða þæssa bæjsr sýnir nægan áhuga fyrir kosn- ingunum^ Nikulás Frlðrikaaon og Ágúst Pálmason eru báðir hinir faæf- ustu starfsmems og íikleglr til þess að verða nýtir fnlltiúar í bæjarstjómlnni. Kjörseöill við bæjarstjórnarkösningarnar íítur þánnig út: A-listi B-llatl Ólaíur Friðriksson Haraldur Guðmundsson Sigurjón Á. Ólafsaon Nikulás Friðriksnon Ágúst Pálmason Pótur Halldórsson - Jón Ásbjörnsaon' Hallgrímur Benediktsson Árni Jónsson Sigurður Halldórsson Þegar búið er að kjósa lítur listihn bannig út: X A-listi B-listi Ólafur Friðriksson Haraldur Gúðmundsson Sigurjón Á. Ólafsson Nikulás Friðriksson Ágúst Pálmason Pétur Halldórsson Jón ásbjörnsson Hailgrímur Benediktsson Árni Jónsson Sigurður Halldórsson Munið, að setja biýantskrossinn við A-liisfcarm I Kjósendar! Smalar fhaldsins munu kbma til yðar, og reyna sð telja yður trú um, að íhalds- mann aéu þær eiou og aönnu bjargvættir þeasa bæjarféiags. En það er falp eitt. Mlnnumat þess, að iqiS ætluðu þeir rang- i lega að avitta mlkinn hluta bæjarbáa kosningarétti. Þelr hafa tvivegia gert tilraun til þesa að íáta af hendl tll einatakfa manna hafnarlóðirnar, hinar dýrmætuatu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.