Alþýðublaðið - 22.01.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.01.1926, Qupperneq 1
Opið bréf til kjósenda Á laagardagina kemur á a6 kjósá 5 fulltrúa f bæjarstjórn. TVsir listar eru þsgar fram komnir, annar af háffu Alþýfiu- flokksim, og cr kann A-iisf, hinn af hendi íhaldsflokksins, s«m *nú siglir einu slnni enn nndir föisku flaggi, og reynir afi fltka fóik til fylgis við listenn með því afi nefnast Borgaraflokkur. Listi þeirra er B-Biati. Stufiningsmenn B iiitans hate sent kjósondum bréf og ieyfa sér þar þá ósvífni, afi haida því fram, afi henn sé »li»ti alira horgara bæjarinsr. Ihaldsnafninu afneita þ®ir og sýnir það giögg- lega, afi þeir vita hvarn hug aiþýfia ber tii ibaldsiss og hvert kosningafyigi þafi á hér í bæ. Hverjir ®ru svo þessir »borg» arare? Hverjir eru það, sem teijs sig kafa einkarétt á þessu nafni? Þafi ern römmustu íhalds- og j aíturhalds-menn þessa bæjar, menn eine og Jón Þorláksson, Pétur HaEÍdórsson, Gufim. Ás« björnsson og þeirra skofiuna- bræfiur í svartasta íhaldi. — Á iista Aiþýðuflokksins ®rjs þessir menn: Ólafnr Frlfirikssen bæjarfalitrúi, Haraidur Guðmundsson k&up- félagsatjóri, Sigurjón Óiafssen afgreifisiu- mafior, Nikulás Friðrlksson umsjónar- maðnr, Agúst Pálmasonlnnheimtumafiutr AlEir eru þeir alþýfiu þessa bæjar að gófiu kunnir fyrir starf sitt i hennar þágu. ólaíur Friðrlksson hefir átt sæti í bæjarstjórn hér f 8 ár, og er óþarft að fjöiyrða hér um 1 stösf hans þar, og hin mörgu j þörfu mái, sem fesnn hefir borifi íram í bæjarstjómioni. Annar maður á iistanum er Haraidur Guðmundsson frá ísa- firði. Sá mafiur hafir á skömm- um tímá getið sér svo góðan orfistír fyrir stjórnmáiastarfsami sína, &5 andstæðingar h&m hafS nauðugir viijugir orðið afi ját® yfirbnrði hans. Eru Reykvíkingar heppnir að eiga vöi á jafnhæfum manni tii &S taka þátt í stjórn bæjármálanna. Sigurjón Á, Ólsfsson, form. Sjómannaféiags Reykjávikur, ®r þrlðji maðar A-listans. Ilafír feann jafnan verifi eg er enn Kjósendur! Smaiar íhalaains munu koma til yðar, og reyna sfi telja yfiur trú um, að ihaids- mann séu þær einu og sönnu bjargvættir þessa bæjarféiags. En þafi er fals eitt. Minnumst elnn af fremstu mönnum ÁI- þýfiuflokksins. Hann er mjög kunnugur bæjarmáium og hefir m, a. lengi staríað í fátækranefnd bæjarstjórnarinnar. E^afi em mikiar likur til, s,5 þeseir þrir menn verfii kosnir inn í bæjarstjórnina á iaugar- daginn, e£ alþýfia þassa bæjar sýnir nægan áhuga fyrir kosn- ingunumi Nikuiás Friðrlkason og Ágúst Páímason eru báðir feinir hæf- ustu starfssaenn og likiegir tii þess afi verfia nýtir fuiltrúar í bæjárstjórninni. þess, að 1918 ætiufiu þeir rang- laga afi svltta mlkinn hluta bæjarbúa kesningarétti. Þeir hafa tvlvegis gert tiiraun til þest afi iáta af hendl tii elnstakra manna hafnarlóðirnar, hinar dýrmætuitu Kjörseðill við bæjarstjórnarkösningarnar íítur þannig út: A-listi B-ll8ti Ólafur Friðriksson Haraldur Guðmundsson Sigurjón Á. Ólafsson Nikulás Friðriksson Águst Pálmason Pótur Halldórsson Jón Ásbjörnsgon Hallgrímur Benediktsson Árni Jónsson Sigurður Halldórsson Þegar búið er a5 kjósa lítur listinn þannig út: x A-llstl B-llstl Ólafur Friðriksson Haraldur Gúðmundsson Sigurjón Á. Ólafsson Nikulás Friðriksson Ágúst Pálmason Pétur Halldórsson Jón Ásbjörnsson Hallgrímur Benediktsson Árni Jónsson Sigurður Halldórsson Muniö, að setja blýantskrossinn við A-lietanni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.