Alþýðublaðið - 22.01.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1926, Blaðsíða 2
ALJÞYÐUBLAÐIÐ Kosningaskrifstofa A-list- ans er í Alþýðuhúsinu nýja óg er opin daglega i*á kl. 9 árdegis tll M. 9 síðdegls. Sími 1294. Allsta-menn, karlar og konur! Komlð og athugið, hvert þið eruð á kjörskrá! ViSiium að.sigri Mlstais! eignir bæjarÍQS. £>eir neita fá- tækum möonum um atylnnu hjá bænum, sem ávalt hefit næglleg verkefni, en vllja heldur yeita fátækrastyrk, sem sviftir árlega fjSida manna mannréttindum. Með því spara þeir eyrino, en kasta krónunni. Sparnaðarhjal þeirra er að eins á vörunum. Húsaieiguiðgin hafa þeir aínumið, aem hlýtur að ieiða til þass, að mar'gir hlnna fátækustu fjöi- akyidumanna hljóta að leoda á götuani. Við samningu fjárhagg- áætluuar íeldu þalr allar tlllögur, er miða að bættri líðan almenn- ings. Á laugardaglnn íyíkja alllr Alþýðnfiokksmenn, karlar og konur, sér omA-liatann, svo og alllr aðrlr andctæðingar ihalds eg afturhaids. Kjósið A-listaaa! KosniDgamoIar. Stýfingarherrann. íhaldið hér í bænum hefir borið fram ttsta, þar sem etstur er stýfingar- og ihálds-maðarinn Pétur Halldórston. Hann hefir skrifað bók þar, sem hann vill íáta minka gildi isleozku krón- annar, öllum aimenningi til stór- skaða, þvi ef krónan yrði >stýfð«, yrði aflelðingln aukin dýrtíð f landlnu, eg almenningur ivlftur hagnaði af eðlilegrl hækkun krónunnsr. Líklega getur Pétur ekkl komið atýfingu krónunner fram, þótt hann yrðl koilnn ( bæjarstjórn, en skeðan hans á þtstu náU sýair innræti hana tU alþýðu. Ihaldaflokkurinn hefir enn ekki epinberlaga viðurkent þessa kenningu Péturs, en heyrst hefir, að flokkurion hugii Pétri hér þingsæti, ef ekki yrði mjog mikikll ándstaða gegn honum %ið bæjarstiórnarkosningarnar. Undir fðlskn flaggi. íhaldið hér f bænum þorlr ekki að kannast við fhaldsnatnið og kailar þvf lista slnn nú við bæjarstjórnarkosnlngarnar >borg- arallstann<. Við kosningarnar í Hafnarfirði á laugardaginn var, héldu þelr enn ihaldsnaf nlnu. En skráveifan sem þeir fengu þar hjá kiósendum, mun vera orsök þess, að nú hafa þelr skift um nafn f Reykjavik. Umskfrn þessl er sjálísagt gerð til að flelksi kjóiendur héí í bænum. Sams konar blekking og þegar Pétur | Hatldórsson, yiðurkendur kol- svartur ihaldsmaður, kallaði slg >friálslyndan umhótamann< upp í oplð geðið á mörg hundruð kjósendum, sem þektu manninn vel. Knútslistlnn. Það er sagt, að Knútur borg- arstjórl og Guðm. Áebjörnsson hafi aoðlð aaman fkaldslistann. Knútur hefir komið því svq fyrir, að Ifklegast verður ekki kosið um borgarstjóra; en við bæjsrstiórnarkesnlngarnar geta menn svarað þvf, hvort þeir vilja kjósa Knú^sara, Bolss- ©g byltinga- grýlan er nú svo gatsiitln, að ekki einu sinni >Mergunbl«ðIð< treystlr sér tll þeia að halda hennl 4 íoftl ná I kosnlngabarattunnl. — En camt er þmú giýia notuð f bréf- ueo |fhaldsmanna, sem nú eru borin f húsin, og sem enginn þorir að setja nafnið sitt undir. Hvaða flokkur er „Borgara- flokkurinn"? ÞaS urðu víst margir hissa, þegar >Mergnnblaði5< fór a8 tala um >borgaraflokkinn<, sem ttæði aS B-listanum við bæjarstjórnar- kosningarnar, sem nú fara í hönd, ÞaS höíöu engir oröiS varir við ntjórnmáíaflokk hér í þsssum bæ með þvi nafni, Hver er annars meinisgin með þessu þvaðri hjá >Morgunblaðinu<? Halda stuðnings- menn B-listans, að allir viti ekki ástæðuna til þessara nafnabreyt- inga? Ástæðan er sú, að íhalds- flokkurinn er orðinn það illræmd- ur hér i bæ, að meðUmir hans hafa ekki þorað að koma fram með lÍBta, sem íhsldsflokkurina styddi, til bæjarrjtjórnarkosningar. Heldur hafa þefr gripið til þesa örþrifaráðs að falsa flokksnafnið, Þetta er sannleikur, hrað aem >Morgunblaðið >segir, - Ejósendur Reykjavikurbæjar, og þá sérstaklega alþýða! Sýnið, að þið séuð svo þroskuð að kunna að meta að verðleikúm lygar og svivirðingar >Morgunblaðsins< í ykkar garð! Sýnið það á morgun með þvf að kjósa 011 A-listannl Latið B-iistann, með flokkinn, sem ekki þorir að segja rétt til nafns, eiga sig! Kjásanii, W^SBW? Jffiltftjóri og fibyrgðajrms$!B(r: HaQbjörn HaUdónppn. Praatem. Hallgr. Benedikt«foaBf BusataBiufaNBti !••

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.