Alþýðublaðið - 22.01.1926, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.01.1926, Qupperneq 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kosningaskrifstofa A-list- ans er í Alþýöuhúsinu nýja og er opin daglega Irá kl* 9 árdegis tll kl. 9 síðdegis. Síml 1284. A iista-meno, karlar og konur! Komið og atkuglð, hvort þið oruð á kjörakrá! Vinnnm al sigri A'iistans! •ignir bæjarins. Þeir oeita fá- tækum möunum um atviúou hjá bæuum, sem ávalt hefir uægileg verkefai, en viija heldur veita íátækraatyrk, aom sviftir árlega fjölda manna mannréttindum. Með því spara þelr ayrlnn, en kasta krónunni. Sparnaðarhjal þeirra er að eins á vörunum. Húsaieiguiögin hafa þeir atnumlð, sem hlýtur að lelða tll þass, að margir hlnna fátækustu fjöl- skyldumaona hfjóta að leada á götunni. Við samnlngu fjárhags- áætlunar íeldu þalr alíar tUIögur, er miða að bættri líðan almenn- inga. Á laugardaginn fyikja allir Atþýðufiokksmenn, karlar og kosur, sér umA-lUtann, avo og aiiir aðrir andetæðingar íhalds og afturhalds. Kjósið A-Iistann! Kosningamoiar. Stýfingarherrann. Ihaldið hér í bænum hefir borið fram llsta, þar aem etstur er stýfingar- og íhalds-maðurinn Pétur Halidórsson. Hann hefir skrifað bók þar, sem hann vill láta mlnka gildi íslenzku krón- nnnar, öllum almonningl tll atór- skaða, þvi ef krónan yrðl >stýfð«, yrðl afleiðingin aukin dýrtíð f landinu, eg almenningur svlftur hagnaði af eðlilegrl hækkun krónunnar. Lfklega getur Pétur ekkl komið stýfingu krónunnar fram, þótt hann yrði kosintn { bæjarstjórn, en skoðun hans i þastu máfi sýnir Inaræti hana tU alþýðu. Ihaldafiokkurinn hefir onn ekki opinberlsga viðurkent þessa kenningu Péturs, on heyrst hefir, %ð fiokkurinn hugsi Pétri hér þingsæti, ef ekki yrði mjög mlkikil andstaða gegn honum við bæjaratjórnarkosnlogarnar. Undir fðlska flaggi. íhaldið hér í bænum þorir ekki að kannast við íhaldsnatnið og kallar því Usta sinn nú við bæjarstjórnarkosningarnar >borg- aralistann«. Við kosningarnar ( Hafnarfirði á laugardaginn var, kéldu þelr enn íhaldsnafninu. En skrávéifan sem þeir fengu þar hjá kjósendum, mun vera orsök þess, að nú hafa þeir skltt um nafn í Reykjavlk. Umskfrn þassi er sjálfsagt gerð til að flelksi I kjósendur hér í bænum. Sams I konar blekking og þogar Pétur Halidórsson, viðurkendur koi- svartur ihaldsmaður, kailaði sig >frjálslyndan umbótamann« upp í oplð geðið á mörg hundruð kjósendum, sem þektu manuinn vel. Enútsllstlim. Það er sagt, að Knútur borg- arstjóri og Guðm, Ásbjörnsson hafi aoðið aaman íhaldsilstann. Knútur hefir komið þvi svo fyrlr, að líklegast verður ekki kosið um borgarstjóra; en við bæjaratjórnarkosningarnar geta menn avarað þvf, hvort þelr vilja kjósa Knútsara. Bolsa- og byltinga-grýlan er nú svo gatslitin, að ekkl einn sinnl >Morgunblaðið« treystir sér til þeu að halda hennl á loftl nú ( kosningabaráttunni. — En samt er þesai giýla notnð i bróf- um |fhaldamauna, sem nú eru borin f húsln, og aera enginn þorir að setjs nafnið sitt undir. Hvaða flokkur er „Borgara- flokkurinn"? Paö urðu víst margir hissa, þegar >MergimblaSi5« fór aö tala um >borgaraflokkinn«, sem stæði aö B-listanum viö bæjarstjórnar- kosningarnar, sem nú fara í hönd. Paö höfðu engir orfiií varir við atjórnmálaflokk hér í þsssum bæ með því nafni, Hver er annars meiningin með þessu þvaðri hjá >Morgunblaðinu< ? Halda stuðnings- menn B-listans, að allir viti ekki ástæðuna til þessara nafnabreyt- inga? Ástæðan er sú, að íhalds- flokkurinn er orðinn það illræmd- ur hér f bæ, að meðlimir hans hafa ekki þorað að koma fram með lista, sem íbaldaflokkurinn styddi, til bæjarstjórnarkosningar. Heldur hafa þeir gripið til þess örþrifaráðs að falsa flokksnafnið. Þetta er sannleikur, hvað sem >Morgunblaðið >segir, - Kjósendur Reykjavikurbæjar, og þá sérstaklega alþýða! Sýniö, að þið séuð svo þroskuð að kunna að meta að verðleikum lygar og svívirðingar >Morgunblaðsins« í ykkar garð! Sýnið það á morgun með þvi að kjósa öll A-listann! Látið B-listann, með flokkinn, sem ekki þorir að segja rétt til nafns, eiga sig! Ejósandi. ■ii. ...1 .., 1 . Ritstjöri og ábyrgðarmaðar: Hallbjöm Halldóreson. Prantsm. Hallgr. Banediktssonar Barcataðastneti 18.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.