Alþýðublaðið - 22.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1926, Blaðsíða 1
 ^ OeíiO út af Alþýðuflokknnm1 7 1926 Föstudaginn 22. janúar. 19. töiublaí. Alýöuflokksfundur í kvöld í Bárorai kl. 8. Terkbann á skipnm Efmsbipafélags Islands. Siöan um áramót hafa staBiS yflr samnÍDgar viö Eimskipafólagið um kaup háseta og kyndara. SamnÍDgar ströuduðu, og er máliö í höndum sáttasemjara, »em þegar heflr haldib nokkra fundi með báðum aöiljum. Af hálfu Eim- skipafélagsins semja nokkrir menn úr“stjórn þess, þar á meöal Hallgr. Benediktsson, 3, mabur B listans. Gera beir kröfu til, aö kauplæKkl um 12 %, en stjórn Sjómanna fólagsins vill ganga að hálfri þeirri lækkun. Háseti heflr nú kr. 236 á mán-, er Þab kaup svo lágt. aö ab eins lítii lækkun má eiga sér staö. Stýrimenn skipanna standa f sama þjarki um sitt kaup og hafa ekki samið enn. Fjármálaráöherrann er í stjórn félagsins og getur þvi miklu ráöiö um, hvort skipiö stöívast lengi, en hann kvaB verap hinn barBasti um kauplækkun. >Vísir< Og Pétur. Pótur Hall- dórsson afneitaBi ihaldinu á Ai- þýðuflokksfundinum á mánudaginn var, svo sem kunnugt er. >Vísir< tekur hann ekki trúanlegan, og heldur því samt fram, aB Pótur só >vafalaust fullkominn ihaids maBur aB skoBunum < Bætir hann því við, &8 Pótur leiki aldrei tveim skjöldum. >Vísi< flnst þa? svo sem ekkert tiltökumál, þó að Fétri verBi það á aB afneita ihaldlnu Kosnincaskrifstofa A-iistans verður í Báranni á morgun. Þángað élga aiiir A-llsta-sr.enn og -konur að snúa sér tii a3 tá iaiðbeiningar viðvíkjándl kosQÍngnnum. Uppiýsingar um kjörskrá fá menn i aima 1094. Bílasimar: 1995, 1996, 1997 og 1998. Starfsfólk A -íistáns komi i iyrra málið kl. ÍO ifBáruna. þegar hann stendur frammi fyrir fjölda alþýBumanna svona rétt fyrir kosningar, Nætarlsðknir er í nótt Konráð R. KonráBsson, fingholtsstræti 21. Herinn ástfóster >Mrgbl«. >MorguDblaBi8< birtir enn á Dý í dag hugarþel sitt til verkamaDna. Það vill haía lögregluvald, það er her, sem þrýsti niöur kaupi þeirra. fað er rikislögregludraugurinD, ástfóstur þeBS. Ætli margir verka- menn verði svo blindir hór eftir, að þeir kjósi B listann þess? — ÞaB væri meir en ótrúlegt. Porri byrjar í dag. Nú eiga hústeBur aB halda til dagsins að þjóBlegum sið. Pétnr Halídórsson, sagBi á AlþýBuflokksfundinum aB til þess aB >komast áfram< þyrftu menn. að standa föstum fótum ■ >í Ihalds- flokknum< bættí eiun fundarmanna við. En hvað ssm öðru líöur, þá komið á morgun fylktu liði í barnaskólann og kjvsíS A liitmn. Til víðboðsnot- enda og þeirra, sem hiustuðu fyrir utan Hljóðfærahúsið. öli lögin, $®m nýjr stöðin sendi út f gærkveidl, og mörg þelrra, sem ©nska stöðín ssnál út fást á piötum og DÓtutn f HljóðfæraMsinu „Olíkt höfumst við að“. Á Alþýöuflokksfundinn á mánu daginn var fulltrúaefnum B-listsns boðið og geðnn kostur á að taka til mála. Fulltrúaefnum A listans i var neitað um inngöngu á B iista- ■ fundinn i gærkveidi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.