Alþýðublaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 1
<2eilö út af ^JþýOuflolsIziiinD 1926 Laugardagioa 28. janúar, 20. tölublað, Hvðt Fram til djarflegra dáísl Út f eldraun og stríð! Bo8ar árroðínn bjartur betri og fegurri tíö. Víkjum aldrei aí verbi i Hriadum örbirgo* og Í*I Yerum samtaka, sveiuar! Pá er aigurinn vís. Hnekkjum helmskunnar gengi! Elakum sannleikans sól! Kjósum aldrei aS krjupa fyrir kúgarans stói! Brjótum blekki og helsi! Heimtum arf vorn og réttl Berum hver annars byrBar! Þá mun baráttan létt. Olafur Biefánsson. Fandiroir í gær. B-Iieta.mennirnir, mn eru hræddir við ihaldlð í sjáffum sér, héldu fund f Nýja Bió kl. 4 í gær. Árædda þetr nú að bjóða írambjóðendam A-Iistans á fund- ina, en ekkl fenga nema Ólafur og Haraldur að tala; Sigurjóni var mltað og það borið fyrir að fundartlmi værl á þrotam, en Magnús dósent yrði að fá að váða elglnn dálitið áður en fundl væri slitið. Knútur borg arstjóri talaði fyistur og orkaðl þvi, að mestur hlutl fundar- manna iékk þegar í upphafi ógeð á B-llstaoum, og avo rækl- fega geogú áðurnefnd falltrúa- efoi A-Iiitans og Jón Baldv. og Héðinn.frá andstæðingunum, að íundurinn varð að Iokum ger- semlega andvígar íhaldt lista kinnaíhalds hræddo íhaldsmanna. # Alþýðuflekksfundurion i Báru húð »m yfir frá kl. 8—.11 V» Kosomnaskrifstofa A-Hstans verður í Bágwn»l 1 dag. Þangað eiga aliir A Íista-mer.n og -koour að snúa sér tli að tá leiðbeiningar viðvíkjandl kosninganum. Upplýsingar am kjörskrá fá menn < síma 1904. Bílasimap: 1995, 1996, 1997 og 1998. og var ataríjoimennur. Fram- bjóðendum B lUtans var a hann boðið og fieiram fhaldsmonnum, en enginn þeirra kons á fundinn. FjöJdi mansa tók tll máls og voru margar SÐjallar ræður fluítar. Afar-mlkiil áhagi var meðai fundarmanna um að vinna bug á fhaldlnu i kosnlngunnl f dag og alþýða Bigrar! Um daginn oo veginn. MuniÖ, a8 setja krosslnn vi8 Aið, ea ekki viö nöfn maananna. Któsendar gæti þess, ef kjör- seÖill merkist rangt hjá þeim, ab gera kjörstjórn a8vart, tii að fá anoan seBit, en láti ekki vaía- samao sebll f kassann. Taisvert af eriendum skeytum ver8ur aB biBa næsti blatjs vegoa þrengsla. Kosningarnar eru svo mikiB stórmál, aB greinar um þær verSa aö sitja í fyrirrúmi í dag. Niðjar 20. aldarinnar (Þ. e. þeir, sem fæddir eru íyrst-á árinu 1901) kjósa i fyrsta síqq í Reykja- vík í dag. Messar á morgun: í dómkirkj- uqqí kl. 11 séra FriSrik Hallgríms- sonf klí 5 s#ra Bj&rni Jónswa. í frikirkjuQQt kl. 2 séra Árni Sig- urBssoo, ki. 5 séra Haraldur Ni« elssoQ. (Þeir, sem óska aS ganga i sömuS séra H. N. geta fengi8 aSgöagumiBa í bókaverziunum Ár- sæls Áraasonar, Sigf. Eymuadseas eða Isafoldar). í Landakotskirkju kl. 9 f. rt hámessB, kl. 6 e. b. guosþjÓQUsta með predikun Ejðrskrá liggar frsmmi á skrifstofu A-iistans. Athugið, hvort þið eruð á kjorskrál Aiþýðahlaðið kemur fyr út i dag en venjulega. £r þvf ekki hsegt aQ taka tii athugunar vænt- aolegar rangfærslur, ósaoaÍQdi og þvætting, sem búast má vio, að >Morgunblaöi8< flytji um Alþýfiu- flokkinn i dag, eins og þess er von og vísa, því að varla veröur þa8 sannorðara. nó sæmilegra á kosningardegi en endranær. Xalning atkvæða við bæjar stjórnarkosninguna verður auglýst hjá kaupfélaginu í A8alatræti 10, Alþý8ubrau8ger8inni og bókaverzl un Ársæls Árnasonar, Bðið heflr veri8 i Grindavík uadanfarna daga, Ágætur afli, mest þorskur. Látinn er fyrir nokkru Jón bóndi Gu8muadssoa, a8 heimil; síau Bakka i ölfusi. Jarðaföiin fer fram í dag. Cterfandar byrjar kl. 10 f. h,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.