Alþýðublaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 3
hsfir ssgt kunntegjn síttum ýmis legt, sðm vakti efthtekt haos í íyrsta skliti hér i Reykjiyík.; Hanu mgh m. a.: >£itt vaktl mjög athygll mfna 1 hðfuðborg íslandi, og þsö voro öltðiusteí- urnar á Láugaveginnm. Ekkl ebungU , vegna hávaðans og ósiðanna, sem þar mátti sjá, hsMur einkam og sér í lagi vegna hins amyglaða áfengis, sem þar var drukkið f ðruggu næði, eins og engin banniög vœru til.< Hann segir enn fremur: »Þatta eitt út rJ íyrir eig setti svartan blett á höfuðborglna í augum mfnum, eg mig fór að dreyma nm framtíð borgarbnnar, ef þessu héfdf áíram, og hún varð því miðor óglæiileg.< Fíeiri munu þeir aðkomumenn verá, sem taka cfttr þessucn öl?61u->kompum<, og einkenai- legt er það, að jafnaugljóslr íelustaðir lögbrjóta og alskyns óiifnaðar skuli ekki verá aí> numðir og þannig afmáður dökkur blettur á bænum, sem gestsaugun sjá fyrst áf öilu, sem fyrlr þau ber í stórborg ís- lands. jé Hér er starf fyrir Good-templ- ara og aðra umbótamenn, að þurka út allar sýktar ómenn- bgarholur f bænum. Hættan, sem þétsir stáðir geta leitt af sór, er margþætt. Þeir dragá að sér unga og óajálístæða menn, tir þess að eyða frítímum sfnum innan um örgustu ræfl* bæjarlna. Þár eyða þeir daglaunum sinum og auka verz'un þelrra manna, sem ataðið haía framariega í íögbrjótahópnum falenzka sfðarl árin, reika .síðan heim til afn, oft vitl sinu fjær, vekja leiðtadi og óánægju á hðlmllum sfnum og líta ekki til vegar lítalns fyrr en f óifma,.þá er áhrli vfns og fé- taganna á elinrknæpunum hafa komlð þeim í gðpastokkinn. Þá er seint að yðrást, þegar búið er að fórna hellsunni og dýrustu kendunnm á áttarl >Bakkasar< og lögbrjota f landlnn. Staðir, sem vaida slfkum aflelðingnm, eru htilsufræðilega, slðierðllega og lagalega séð óverjandl í höfuðborg landlins. Og þá er alls er gáð i þeseu sambandi, er það furðnlegt, að ekkert skuii hafa verlð tótað við þesium hoSnm. Er það af því að íhaldið hefir undirtökin f bæjtrmáhun og vlit á sem flestum svlðum bera nafn með rentum, t. d. með þv( að hafda f >B:-;.kkus<, hfnn forna ijanda, Ef svo er, verður skamt að bíða nýrii og betrl tíma, þegar rfki jaínaðarmanna er komið á. Þá á hðíuðbergin enga eiturhelu, sem Ijóa sarralelka og sólar ná ekki að skfna inn f. Þá birtlr at nýjúm og bj'rtarl degi. íbúar þessa bæjar elga að sýna þsð, að þeir þrái siólsklns- da«r eftir hálfrókkrið f þjððiffinu ucdanfarln ár, með þvf að kjósa jatnaðarmenn (umbóttmenn) f bæjarstjórn f dag. Með þvi gera kjóaendar tilraun i þá átt, að sorpstíur borggrinnar, aem gerð- ar hafa verið héf að umtaiseini, verðl lokáðar fyrlr æskulýðnum, en aðrir vegieglr staðir verðl opnaðir honum með nýjustu þæginduœ, og gnægð íróðiegra blaða og bóka. Þár eyðir svo æskæn frftfmum sfnum og keœur þaðan út f hvert skiftl að ein- hverju ieytl betri eg þroskaðri en áður. Þá er v»glegu markl náð. — Til þess að ná þvf markl, velar alþýðaa iram&ækna jafn- aðarmenn i bæjarstjórn og aðrar trúnaðarstöður í framtfðinni. — Þegar þessar umbætur era komnar á hefir Rvik meiri rétt en áður tii þess að heita höfuð- borg lands vors í rúrori merk- ingn. Þá hættir fólkið, sem bænd- ur framlelða átiega íyrir Rvik að hverfa l splHngarforæðlð. Þá takaet svsltirnar, þróttgj^far mennlngarinnar, f hendur vlð höf uðstaðinn og efla alhiiða þroska þjóðatinnar f sameiningu. % Sksmt er slíks að bíða. Vér sjáuín brún hins nýja dags. Arni Ágúatsson, Hverfisg. 83. Aðv'ðf'un. I. T. F., blað alheimssamtaka verklýðsins segir: >Lesið bloð afturhalds- og burgeisa-flokkanna með mestn varúð og tortryggni.< >Dágsbrún< og Sjómannafáiaglð eru f alheimssamtokum verkiýðs° iof. Til kjlseiÉ Á borgarafundinum i fyrra kvöld talaöí Ólafur Thórs um jafnaðar- stefnuna. far fórust honum meöal annars orö á þá leiö, að þó jafn- aSarmönnum tækiat aö gera alla jafna þannig að allír fengju sömu laun, myndi þa6 ekki hjálpa al- menniogi mikið, það myndi ekki hækka kaup þeirra lægst launuðu verkamanna, um móira en 10 til 20%; tVJtir þessu væru skýrslur vífisvegar í hinum meotuða heimi, Til þessa er þvi a8 svara að jafnaðarmeun hafa aít af vitað að skiftingin ein undir akipulagi þvf sem nú er, myndi ekki megna að bœta nema úi biýnustu þörfum. Hin rangláta skifting er þess vegna ekki aðalatriðið í gagnrýni jafnaðarmanha á auðvalds skipu- laginu, heldur sú orkuspilling og sóun, sem hvarvetna kemur fram í framleiðslu og viðskiítalffi nií- timans. f"að er einmitt þrotabUs'yflrlýs» ing auðvaldsins, Bem kemur fram í þeirri staðreynd, að þrátt íyrir vélaorku og þekkingu nútímans, sem á mörgum sviðum hundrað- faldár framleiðslumöguleika ein- staklingsinS; skuli ekki vera hægt að fullnægja sjálfsögðum lífskröf- um almennings. Pessi staðreynd og margar fieiri etu alt af að sanna hugsandi mönnum hstur og betur að okkur er iifsnauðsyn að losna sem fyrst við hina ríkjandi íhaldsitefnu, hvoit heldur aem er f bæjar- eða lands- málumí •^Til þess að það geti orðið verða allir réttsýnir menn að standa sem bezt saman vlð hverjar kosningar. Hættum að kjósa Ihaldsmensi, mennina með þrotfcMsyfírlýaing- arnar, mennina, sem venjulega berja við fjárskorti eða einhverjrf Oðru þegar koma & fram einhverju af velferðamálum almennings, mennina, sem þó hafa efni á aö viðhalda úreltú skipulagi þar, sem þúsundir manna fá ekki að vinna, þó fjöldan vanti daglegt brauð. Kjósum jafnaðarmenn, menn- ina, sem vinna fyrir hag almenn- ings, meEnina, sem hafa trú á framþróunarmátt mannsins, trúna á liflv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.