Alþýðublaðið - 23.01.1926, Page 3

Alþýðublaðið - 23.01.1926, Page 3
hefir s*gt kunnlngja sírmm ýmis legt, s-.rn v«kd aítktekt haos í íyrsta skltti hér i Reykjavík. Hann seglr m. a.: >Eiít vaktl mjög athygli m(na 1 höfuðborg ídandi, og það voru öhöiustot- urnar á Laugaveglnuœ. Ekki einungls , vogna hávaðsns og ósiðanna, sem þar mátti sjá, hvldur einkum og sér í lagi vogna hins smygiaða átengis, sem þar var drukkið í öruggu næði, eins og ongin bannlög væru til.« Hann segir enn frsmur: >Patta oitt út tS fyrir sig aetti svartan blett á hötuðborginá í augum mtuum, og m!g fór að dreyma um íramttð borgarinnnar, ef þessu hé’dl áfram, og hún varð því miður óglæsiieg.« Fieiri munu þeir aðkomumenn verá, sem taka eftir þessum öl:öiu->kompum«, og einkenal- iegt er það, að jafnaugljó&ir felustaðir lögbrjóta og alskyns óiifnaðar skuli ekki verá aí- numdir og þannlg afmáður dökkur biettur á bænum, sem gestsaugun sjá íyrst &t öiiu, sem fyrir þau ber í stórborg ís- iands. Hér er starf fyrir Good-teropl- ara og áðra umbótamenn, að þurka út allar sýktar ómenn- ingarholur f bænum. Hættan, sem þéislr stáðir geta leitt af sér, er margþætt. Þeir draga að sér ungá og ósjáifstæða msnn, tli þess að eyða frítfmum sínum innan um örgustu ræfla bæjarins. Þar eyða þeir daglaunum sínum eg anka verz'un þeirra manna, sem staðið hafa framariega f lögbrjótahópnum islenzka síðarl árin, reika .síðan heim til sín, oft vitl sfnu fjær, vekja leiðindi og óánægju á hslmlium sínum og iita ekki til vegar iitsins fyrr en f óiíma, þá er áhrif vfns og fé- laganna á eiturknæpunum hafa komlð þeim í gðpastokkinn. E»á er seint að yðrast, þegar búið @r að fórna heilsunni og dýrustu kendunum á aitarl >Bakkusar« pg lögbrjóta í landtuu. Staðir, sem vaidi siikum afleiðlngum, sru heilsufræðilega, siðterðilega óg iagaiega séð óverjandi i höfuðborg 'landslns. Og þá er alis er gáð i þessu sambSndi, er það furðnlegt, að ekkert skull hafa verið rótað við þesmm iI9fiil;liiJ W hoium. Er það af þvf að íhaldið hefír undirtökin f bæjsrmálum og viil á sem flasfum svlðum bera nafn moð rentum, t. d. með þvf að hafda í >Bakkus«, hinn forna fjanda, Ef svo er, v®rður skamt að bíða nýr: i og betrl tíma, þegar rfki jatnaðarmanuá er komið á. E>á á höfuðborgin enga eiturholu, sem Ijóa sannielka og sólar ná ekkl að skfna inn f, Þá birtlr at nýjum og bjrrtarl degi. íbúar þessa bæjar eiga að sýna þsð, að þalr þrái gólsklns- dag eftlr háifrökkrlð í þjóðlífinu undanfarin ár, með þvf að kjóaa jatnaðarmerm (umbótsmenn) í bæjarstjórn í dag. Með þvi g®ra kjósendur tiirauu f þá átt, að sorpstfur borgarinnar, sem gerð- ar hafa verið hér að umtaisefni, verðl iokaðar fyrir æskulýðnum, en aðrir veglegir staðír verði opnaðir honum með nýjustu þægindum, og gnægð fróðlegra blaða og bóká. Þur eyðír svo seaksn frftfmum sinum og kemur þaðan út S hvert skifti að ®!n- hverju leytl betri og þroskaðri en áður. Þá ®r vsglegu markl náð. — Til þess að ná því markl, velar alþýðau fráœ&ækna jafn- aðarmenn f bæjtrstjórn og að'rsr trúnaðarstöður í framtíðinni. — Þegar þessar umbætur eru komoar á hefir Rvík melrl rétt en áður tii þess að heita höfuð- borg lands vo s f rúmri merk- Ingu. Þá hættlr fólkið, sem bænd- ur framlelða átiega fyrir Rvfk að hverfa í spli Ingarforæðíð. Þá takaet gvdtirnar, þróttgjafar menningarinnar, í hendur við höf uðstaðlnn og efla aihliða þroska þjóðatlnnar f sameíningu. , Skamt er sliks að bíða. Vér sjáum brún hins nýja dsga. Arni Agústsson, Hverfisg. 83. Aðvö Fun. I. T. F,, blað alheimssamtaka verklýðsins seglr: >Leslð blöð afturhaids ©g burgeisa-flokkauna með mestu varúð og tortryggnl.« >Dágsbrún« og Sjómannafálagið eru í aiheimssamtökum verktýðs- ios. I Til kjdsenda. Á borgarafundinum f fyrra kvöld talaðf Ólafur Thórs um jafnaðar- stefnuna. Þar fórust honum meðal annars orð á þá leið, að þó jafn- aðarmönnum tækist a8 gera alla jafna þannig að silfr fengju sömu laun, myndi það ekki hjálpa al- menniugi mikið, Það myndi ekki hækka kaup þeirra lægst launuðu verkamanna, um méira en 10 til 20%; fyrir þessu væru skýrslur víðsvegar í hinum mentuða heimi, Til þessa er því að svara að jafnaðarmenn hafa sít af vitað að skiftingin ein undir skipulagi því sem nú er, myndi ekki megna að bæta nema úr biýnustu þörfum. Hin rangláta skifting er þess vegna ekki aðalatriðið i gagnrýni jafnaðarmanna á auðvalds skipu- laginu, heldur sú orkuspillicg og sóun, sem hvarvetna kemur fram í framleiðslu og viðskiftalffl nvi- timans. fað er einmitt þrotabús yflrlýa- ing auðvaldsins, sem kemur fram í þeirri staðreynd, að þrátt fyrir vélaorku og þekkingu nútímans, sem á mörgum sviðum hundrað- faldár framieiðslumöguleika ein- staklingsins, skuli ekki vera hægt að fullnægja Bjálfsögðum lífskröf- um almennings. Þessi staðreynd og margar fleiri etu alt af að sanna hugsandi mönnum bstur og beiur að okkur er iífsnauðsyn að losna sem fyrst við hina ríkjandi íhaldsstefnu, hvoit heldur sem er í bæjar- eða lands- málumí *'“TiI Þess sð það geti orðið verða allir réttsýnir menn að standa sem bezt saman við hverjar kosningar. Hættum að kjósa Ihaldsmenn, mennina með þroth.búsyflrlýaing- arnar, mennina, sem venjulega berja við fjárskorti eða einhverji/ öbru þegar koma á fram einhver ju af velferðamálum almennings, mennina, sem þó hafa efni á aö viðhalda úreltu skipulagi þar, sem þúsundir manna fá ekki að vinna, þó fjöldan vanti daglegt brauð. Kjósum jafnaðarmenn, menn- ina, sem vinna fyrir hag almenn- ings, mennina, sem hafa trú á framþróunarmátt mannsins, trúna j á liflð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.