Alþýðublaðið - 25.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1926, Blaðsíða 1
j-iSígíF;-- } * 1926 Alþpa vann störom á í Beykjavík. Mánudaginn 25: janiíar. 21. tölublaC. Jafnaðarmannafölag Islands. Aöalfundur Bæjarstjórnarkosningln á langardsginn og úrsllt hennar. anneð kvöld kl. 8 % i kaupþiogssalnuni f húsl Eimskipaiélags íslands: — Dagskrá samkvœmt félfgslögunum. — Félagar, fjöl- msnnlð! v StfóVXlÍn* B. S. F. í. Aöalfundur Bakarasveinafélags íslands hefst kl. 2 e. h., í Bárunni uppi, sunnudaginn 81. janúar næstkomandi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stfóvnin* Statsanstalten for Livstorsikrmg (Lifsábyrgharstofnun danska rikisins.) tekur að sér allar tegundir liftrygginga. Iðgjöld lœkkuð tvi 1. janúai* 1026. Þar efi Statanstalten býöur þeim vátryggðu í öllu tilliti framúrskarandi hagkvæm kjör, skal þeim, er óská tryggingar, bent á, þeirra sjálfra vegna, að leita ser upplýsinga hjá umboðinu, áður en þeir kaupa sér tryggingu annara Btaðar. Umboðsmaðux* iyrlr Island 0. P. Biðndal, Stýrimannastig 2, Reykjavík. — Sími 718 Eosningin á laugardaginn var heldur dauflega sótt framan af, þangað til alþýðufólk gat komist írá vinnu sinni um miðaftán. Þaðan frá og til náttmála var aðsókn allmikil, en síðan dró úr hénni, og um lágnætti var alveg tekið fyrir aðsókn, og lauk þar með kosEÍngu, en upptalning hófst litlu síðar. Stóð hún yflr alla nóttina og fram á morgun. Burgeisar og ihaldsmenn höfðu látið mjög dig- urbarkalega um, að þeir myndu koma að fjórum, og var margt fólk á fótum alla nóttina til að fylgjast með upptalningunni, er símuð var út um bæinn jafnóðum á hundraðaskiftum. Niðurstaða talningarinnar vaið sú, að A'listi hafði fengið 2516 atkvæði og kom að tveimur, en B iisti 3820 'atkvæði og kom að þremur. Auðir voru 21 og ógildir 18. Eosnir eru þvi að þessu sinni i bæjarstjórn til næstu 6 ára þeir Ólafur Friðriksson og Haraldur Ouðmundsson af A< lista, en Pétur Hálldórsson, Jón Asbjörnsson og Hallgrímur Benediktsson af B-lista Tvent er eftirtektarvert við þessa niðurstöðu. Annað er'það, hversu kosningin er dræmt sótt, og stafar það bersýnilega af tvennu. Annars vegar er óttinn við íha’dið og flóttinn frá þvi, og kemur það fram í því, hversu litlu®'fylgi B- lista-mánna er meira nú en 1924, einum 18 %, Þótt stórum hafl fjölgað á kjörskrá, en hins vegar voru sjómenn, svo hundruðum akiíti. íjarveraudi, og heflr það komið niður á A-llatanum. Hitt hið eftirtektarverða er, hversu mjög hefir aukist kösningafylgi Alþýðuflokksins síðan 1924 hér í bæ. Þá hafði A-Iistinn að eins nær 84 % greiddra atkvæða, en nú nær 46 %. en atkvæðatala flokksins hefir á þessum tveim árum aukist um nær 48 %; Verð- ur með sliku áframhaldi ekki langt, þangað til hann heflr náð meiri hluta hár eins og á Isaflrði og i Hafnarflrði. N»tnrl»kn!!' er í nótt Ólsfur' ‘ Jónsson, Vonarstræti 12, &imi 959. Budda með peningum tapaðist við Nýja Bíó s. 1. föstudag. Fimi' andi vinsamlega beðinn að skila á afgreiðsluna. Nýtt skyr á 60 aura */* Verzlun Eliasar S. Lyngdals, sími 664. Togararnir. Skaliagrímur kom frá Eaglandi i gær. Nýr togarl, smíðaður í Hollandi, «r komlan til h.f. >Sleipnis< og heltir >€rlað- ur< eins og togarlnn, $®m féiagið seídl, endu feogion i attð hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.