Alþýðublaðið - 25.01.1926, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.01.1926, Qupperneq 3
ar»*»»BEBLBfc v icgar ðtjóraerianar skoruðu tast Isga á hana að rannsaka málið til hlítar. Stjórain lofaði hátíðlega að reyua til að afmá þennan skammarbiatt á haiðri þjóðarinn- ar, @r hefir mjög spilt áliti knds- ins út á við. Luther tekst stjórnarmyndun. Frá Berlin er símað, að Lu- thcr hafi loks tekUt að mynda stjórn. Krahbameinsrannsóknlr. Frá Lundúnum ar símað, að Gya læknir, þcktur um allan hffiim vegna rannsókna sinna á krabbamelni, hafi sagt I fyrir- lestri, að útilt sé á, að orsök krabbamelnsins finalst bráðlega. Vegna rannsókna, er nýiega hata íarlð íram, aéu mlklar likur til. að bægt verði að verjast sjúk- dóminum og iækna kano. Skotið á Jerúsalem. Frá Jerúsalem er simað, að skotið hafi verið á eltt borgar- hverfið, þar sem uppreistarmenn höiðu gert sér vígi. Khöfn, FB., 21. jan. Bannsékn ó f0isunarmáiinn. Frá Búdapest er simað, að þinglð hafi samþykt að setja á stofn netnd ti! þess að rann- ■aka íölsunarmálið. Lögregian heidur, ?ð samteis hsfi verlð prentaðar 125 miilj. franka. Stérvirki loklð. Frá Luudúnum er sfmað, að hleðsiu varnargarðanna við hina fyrirhuguðu áveltu við svo kallað Bláa Nilarfljót f Súdamhéraði &é iokið. Er þ®tta með stærstu verkíegu tyrirtækjum, sem uaain hafa verið. Tuttugu þúsundir manna hafa nnoið við verkið. Áveltusvæðlð er 20000 ekrur (acres), og @r aetlað, að hægt munl að rækta 40 mlifj. punda af baðmuti á svæðinu áriega, Lioyd George leitar samvinnu við Jafnaðarmennf Frá Lundúnum er sfmað, að menn búist þar við, að fijálsiyndl fiokkurinn ktofni, og að Lloyd George muni leita samvinnu að einhverju ieytl við jafnaðarmenn. Það, sem á að koma þing- monntim í >gott skap«. Frá Paris er sfmað, að ekkert samkomulag hafi enn náðst um fj&riagafrumvörpin. Fjárm&laráð- herrann hefir lýst yfir þvi, að það sé alveg óhjákvæmilegt að ná samkomulaginu iyrir 1. febr. Btiand reynir að koma þing- mönnum i gott skap með þvi að bjóðast til þess að hækka þing- fárarkaupið úr 27 000 í 42 000 franka. ____________ Bœkuv til sftlu á afgreiðsla Alþýðnblaðsins, gefnar út af Alþýðnflokknnm; Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást emnig hjá útsölu- jnönnum hlaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaidar bækur & af- greiðslu blaðsins: Héttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00- Bréf til Láru — 6,00 AUar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Bússlandi — 8,00 YerkamaðnrinD, blað verklýðsfélaganna á Norðorlandi, fiytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriftum veitt möttaka á afgreiðslu áJþýðublaðsins. Khöfn, FB., 22. jan. Saltar-tízka. • Frá Berlin er simað, að nú sé hæsta tfzka þar að rayna áð svelta slg um állra lengst, og er álltið helisussmiegt. Maður nokkur ætlaði að svelta sig (42 daga. Neytti hann eioskis i 35 Sdgar Rica Burroughs: lfllti Tsrzan. „einhver allra bezti njósnari i liði Breta hér i Afríku. Faðir hennar og ég vorum saman i herþjónustu I Ind- landi, og óg þekki hana frá fæðingu. Hór er blaðastrangi, sem hún tók af þýzkum herforingja og hefir borið á sér um allar mannraunir sinar — eingöngu vegna skyldurækni sinnar. Sko! Ég hefi ekki enn mátt vera að þvi að skoða þau, en þú sér, að hér eru herkort, fyrirskipanastrangi og dagbék Fritz Schneiders höfuðs- manns.“ „Dagbók Fritz Schneiders höfuðsmanns!" endurtók Tarzan. „Má ég sjá hana, Campell? Hann er sá, sem myrti laföi Greystoke." Tarzan fór yfir bókina og leitaði að sérstakri dag- setningu, — dagsins, er morðið var framið á, — og er hann fann það, las hann hratt. Alt i einu kom efasvipur á andlit hans. Campell leit spyrjandi á hann. „Guð minn!“ hrópaði apamaðurinn. „Getur það verið satt? Hlustaöu!" og hann las 'upp úr bókinni: „Gerði þeim enska hundi grikk. Þegar hann kemUr heim, mun hann finna frumið lik konu sinnar i herbergi hennar, — en hann mun að eins halda, að það sé kona sin. Von Goss klæddi dauða svertingjastúlku 1 föt laföi Greystokes og lét hringa hennar á hendur henni; — laföi Greystoke verður æðsta ráðinu meira virði lifandi en dauð." *Hún lifir!“ hröpaði Tarean. „Þakkaðu guði!“ mælti Campell. „Hvað nú?* „Ég fer auðvitaö með þór. Ég hefi haft ungfrú Canby fyrir rangri sök, en hvernig gat ég vitað þetta? Ég sagði jafnvel Smith-Oldwick, sem elskar hana, að hún væri þýzkur njósnari. Ég þarf eigi. að eins að finna konu mina og kverfa aftur þess vegna, heldur til þess að bæta fyrir þetta.“ „Hugsaðu ekki um það,“ sagöi Campell; „hún mun hafa sannfært hann um, að hún væri enginn óvinanjósn- ari, þvi að rétt áður en þau lögðu upp, sagði hann mór, að hún hefði lofað þvi að ganga að eiga sig.“ E n d i r. 1— . "ii u. ———-lC—s^—■——■■éæ—eeepM ■HSSHHHHHHHHSmmHmH H H m m S Aðrar sögur útkomnar af þessu ágæta S S sögusafni: „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, S B „Dýr Tarzans“, „Sonur Tarzans“, „Gim- S S steinar Oparborgar“, „Skógarsögur af S H s HHHHHHHBHHHHHHHHHB

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.