Alþýðublaðið - 26.01.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 26.01.1926, Page 1
Þriöjudaginn 26 janúar, 22. tölublað, „Dagsbrfin" 20 fira. í dag éru tuttugu ár Uðin frá atofnuu vorkamáDDáfálðgsina >Dagsbrúnar<. Þegar félaglð var atofnað virt* ist najög mlkill áhugi fyrlr télags- skapnum, en sfðar fór eins og ort vlll vsrða, að áhuginn dofn- aði hjá f jöldanum eg félagsikap- urinn stóð um mörg ár á tlltölu- lega fámsnnum hóp áhngasamra vsrkamanna. Var þá svo kotnið um tfma, að f félaginu voru menn. ssm ekkl voru vsrkamsnn og skkl verksmannaslnnar, hsld- ur unnu bœði Isynt og Ijóst móti kauphækkun og öðrum kröfum vsrkamanna, sn stór hlutl vsrka- manna álsit það skki vsra >til néins« að hafa verkamannafélag. Fyrir um það bii tiu árum fór aítur að brsyta til batnaðar, og sr enginn vafi á þvf, að það, ssm átti msstan þáttinn i hinum nýja áhugá, var hin vaxaudl dýrtfð, ssm fylgdi msð ófriðnum mikla. At sömu orsökum mun og sðallega vsra runninn áhuginn, ■sm Isiddijtll þsss, að Sjómanna- félagið og sfðar Alþýðusamband- ið var stotnað; sn alt af eru það kaupkröfurnar, ssm almsnnlngur ■kilur bezt. Hinu elga margir sftir að átta slg á, að stjórnmálin hafa engu sfður þýðingu fyrir veiiýðan vsrkalýðsins, — það, að þótt upphæð kaupiins sé mikllvægasta atriðið fyrir varka mauninn, sr hltt sngu að siður mlkllvsegt, að vsrkalýðurinn taki sjilístæðan þátt f stjórnmálunum og láti ekki dengja A sig skatti á skatt ofan. Það sr rógu gamán að at- huga, hvsr áhrif vsrklýðsfélaga- akapurlnn hsfir f kaupstöðum á íslandl. Atsrit félagsskapsr þssaa sru alls staðar mjög glögg, þvf Siguröur Birkis l&eldur hljómlelka 1 frlklrkjunnl mlðvikudaginn 27. þ. m. ki, 9 s. h. Páll Ieólleeon aðstoðar. Mörg jalsnzk lög á söngskráonl. Eno frsmur vsrður aung- in klrkju-arfan sftlr Stradslla, alþskt úr Organtónum. Áðgöngumiðar fást f bókaverzlunum ísafoldar og Slgf. Eymunda- sonar, Hljóðfærahúsinu og hljóðfæravsrziunum Hslga Hallgrfmssonar og frú Katrfnar Viðar og f Good- tsmplaráhúsfnu á miðvikudaglnn sítir kl. 7 og kosta kr. 2 00 að reyaslan sr búin sð sýna, að þar sam dugandl vsrklýðsféiag sr, er kaspverð V* tll */, hærrft sn þar ssm skksrt félag sr. Það sr lfka föst reynsla, að þar sem snglnn verklýðtfélagtskapur er, þar sru langtum flairl & aveit- innl. Kaupið sr þá svo iágt að það gsrir ekki nema hrökkva til á góðu árunum. Á vondu árun- um llggur svo ekkl annað en aveitin fyrlr verkamanninum, Enda var það algengt hér áður fyrr, áður #□ verkiýðsfélagsskapur byrjaði, — að helmlngur alþýðu- manna f kaupstöðum og sjó þorpum, kemat á sveitlua þegfir llla ár'aði. t Vestmannaayjum komst það einu sinni sve langt, að »/« fbúanna voru á aveit. En nú sru tfmaœir aðrir, og msst sr það verkamannafélög- unum að þakka, og ómstanlegt, bókstaflsga ómetanlsgt, sr atarf það, ssm verkamannafélagið >Dagsbrún< ksfir uanlð. Nú sr félagið orðlð atórt og stsrkt, snda rsynir nú á það á næat- nnni, að halda kaupinn, ssm nokkrir at ágengustu atvinnu- rsksndum viljft lækkft. í atjórn félagains sru nú þsssirs Magnús V. Jóhannsssen for- maður, Guðm. Oddston varafor- maður, Filippus Ámundason rit- ■ri, Kriatófsr Grfmsson gjald- Umsóknir um störf vlð kom- andi alþlngi verða að vara komn- ar til akrlfstofu þingslus f siðasta lagi 3. febrúar. Þó skulu ssndar eigi sfðar sn 29. þ. m. umsóknir um innaoþingskrlftlr þsirra, ssm ætla tér að gangft undlr þing- skritarapróf, sn það próf mun fara fram nálægt næstu mánaða- mótum eg vsrður nánara auglýst siðar. Umsóknir allar skulu atílaðar tll forseta. Aðaltnndi Jafnaðarmannafélags Islands er fvestað* Kolaofn tii sölu með tæklfærls- vsrði á Freyjugötu 8. ksrl og Kristján H. Bjarnason fj&rmálarltari. Vonsndi tskst stjórninni að láta tnttugasta aidursár félagsina líða hjá án þess kanplð lækkl. Nýliði. StOrf við alþingi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.