Alþýðublaðið - 26.01.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1926, Blaðsíða 2
"ALÞYÐtfBLXBÍí) % s "" 1 Þjóðfélagið ogrfkið. ( Oft vill þ»S breana v!ð í skri'um Œ8naa hér á Undi utn þjóðtélag®œál, að ekkl aé gerð- ur nægllega skýr greinarmunur hugtaka, og er þá ýmlst, að aama orðið er notað um fljiri en. eltt fyrirbrlgði eða hitt, að •itt og sama fyrlrbrlgðl er nafnt ýmsum nöfnum. Af þassu getur •rsakast mlsskiSnlngur, sem eft er mjög hættulegur jafnaðar- stefnunni, ef hann nær að íesta rætur hjá verkalýðnum. Jafnað- arstefnan er vísindaleg, þvf hún •r byggð á víslndslegum grund- velll, sem engum hinna borgara- Jsga sinnuðu vísindamanna hefír teklst að hágga þrátt fyrir alla vlðlsltni. Það er því nauðsynlegt, að öll skrlf um þassa stefnu eéu skrlfuð aem hrein og bein vis- indarit með tlilitl til orðavals og skllgrelning á orðum og hug- tökum. Sérstaklega hefir borið mjög á þvl, að samhelld þeirra eln- staklinga, sem búa innan ákveð- inna staðartakmarka og iúta sömu lögum, hefir ýmlst verið kölluð: »þjóð<, >þjóðféiag«, þjóð félagsheilde, >rfki<, >rfkisheild< o. s. frv. Hér vlldl ég einkum taka til meðferðar orðin >þjóð- félag< og >ríki< og sýna fram á, að í máli jafnaðarmanna þýða þau sitt hvað, hvernlg svo sem borgararnir kunna að nota þ»u. I bókluni >Upprunl fjölskyld- unnar, séreignarinnar og rfklt- ins< skllgreihir Fricdrlch Engels, •em elns og aillr vita var ásamt Karll Marx fyrsti hölnndur hinn- ar vísiudahgu jafnaðarstefnu, ríklð, eins og hér fer á eítir: >R(kið er aíapringl þjóðíéiags Ins á vissu þróuaarstlgi. R kið er viðurkenuing á því, að þetta þjóðfélag er komið í óieysanlega mótsatningu við sjálít slg, að það hefir kiofnað i ósættanlegar andstæður, sem það getar ekkl orðið af með, Til þess, að þessar andstæður, þessar stéttir með gagustæðum fjárhagslegum hags munum, skuii ekki tæra hvor aðra og þjóðlélagið upp í árang- ttrslautrl baráttu, var nauðsyn- lagt að hafa vafd, sem að þvf, Urrvlrtist, var sett yfir þjóðféiagið, Heildsölu- birgðir hefir Eiríkur Leifsson, Reykjavík. Alisýðublaðlö ksmur út 6 bverjum virkum dsgi, A f s r a i ð s I a í Alþýðuhúsinu nýja — opin dsg- Isga frá kl. 9 árd. til kl. 7 aíðd. Hrelns- stangasápa er seid f pökkum og einstökum stykkjum hjá ölíum kaupmönn- um. Engln aiveg eins góð. •ingöngu Ulenzka kajfibætinn >SÓley<. Þeir, ssm nota hann, áifta hann aina góðan og jafnvel betri en hinn útlenda: Látlð ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka katfibætinn Tækiíæri. Karlmanna-vetrarfrakkar. saum- aöir á saumastofu minni. Verð frá kr. 125,00. Komiö sem fyrst! — Guöm. B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658, | Ikrifstofs I f Alþýðuhfisinu nýja — opin kl, j 9*/i—10*/| árd. og 8-* sfðd. j j Sfmar: 988: afgreiðsls. j 1894: ritatjðrn. Vsrðlsg: JLikrifUmrð kr. 1,0C á mánuðL | Auglýsingsvsrð kr. 0,16 mra.sind, I Nýjnstu fregnir. Til þess> aö gara sjómðnnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlut- um hefi ég undirritaöur ákveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta fengiö hjá mór með vægum afborgunarskilmálum bæöi úr, klukkur, saumavélar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara samkomulági. Viröingarfylst. Btgurþór Jónseon* Aðalstræti 10. Spsejaragiidran, kr. 3:50, fæst á Bergstaðastræti 19, ©plð kl, 4-7 vald« sem átti uð geta dregið úr dellunni og haldið henni innsn takmarká >rað«r og reglu<. Þ 4ts vald, sem fætt er af þjóð féiaginu, en hefir sett tlg yfir það og íjarlægist það rneira og meira, er eiomltt ríklð < I sömu bók aeglr hann enn fremur. »Þsr sam rikið er tll orðtð *f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.