Alþýðublaðið - 26.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1926, Blaðsíða 3
irPVIIIKBIIw þvf, að nauðsynlegt var að hafa taumhald á stéttamótsetnlngun- um, og þar lem það jafntramt er til orðlð mltt f árekstrinum mllll þessara stéttá, þá er það jafnaðarlega ríkl hinnar voldug- ustu, fjárhagslega rfkjandl stéttar, sem fyrir tllstllfi rfklsins elnnig verðnr pólitiskt rfkjandi og þannig afl»r sór nýrra tsekja tll að kúga og sjúga út hina und- irokuða stétt.« Þannlg Ifta þá jafnaðarmenn á riklð sem hið opmbera vald i þjóöfélaginU, og það hlýtur hver maður að sklija að getur ekki verið sama og þjóðfélaglð sjáitt, heldur er það að eins verkfæri yfírráðastéttarinnar í baráttnnnl gegn hinni stéttinni. Þessi merk- ing f orðinu rfki er einnig f íaliu samræmi við uppruna orðslns. 1 íslendingasögunam er oft sagt, að þessl og þessi hafi verið >rfkr«, þ. e. voldugur, sbr. einnig talsháttinn >að hafa konurfkl«. Sfðar mnn ég ef tll viil drepa nánara á það, hvernig yfirráða- stéttln notar þetta verkfnrl, og i hverju það er fólgið. 18. jan. 1926. Arscell Sigurðeson. Heilræði „Morgunblaðsins". >Mrgbl.« gáf kjósendunum það heilræöi á laugardaginn var, aö kjósa B-listann, en strika út Ólaf FriQriksson. HeíCi einhver kjósandi verið svo grunnhygginn, afi fara eftir þessari leifibeiningu, þá varfi kjörseðill hans aufivitafi ógildur. Lesendurnir muna, afi annar >rit- stjóri< >Mrgbl.« er lögfræfiingur. Ekki hefir spurzt, aö neinn kjós- andi hafi tekifi þessa ráfileggingu til greina, og sést þar af, hversu áhrifamikifi >Morgunblafiifi< er. Innlend tfðindi. Akureyri, FB., 81. jan. þingmálafnndor & Akureyri. Þingmálafundur var haldinn hér 1 gærkveldi. Á dagskrá voru átta mál. Þingmáfiurinn hélt hálfs ann- ars tíma inngangsræfiu um lands- mál yflrleitt. Urfiu miklar umræfiur á eftir, og urðu afi eins 3 mál af- greidd, fjárhagsmál, gengismál og seölaútgáfan Framhaldsfundur í kvöld. Tillaga í fjárhagsmálinu var svo hljófiandi: >Fundurinn lýsir ánægju sinni yflr þvf, aö fjárhag ríkisins má nú telja komifi í gott horf, og skorar jafnframt á þing og stjórn afi gæta framvegis eins og undan íarifi fylstu varúfiar í fjármálastjórn rikisins. Hins vsgar lítur fundurinn svo á, sfi ábættulaust sé að létta nú þegar álögum af þjóðinni afi einhverju leyti og telur þá rótt aö byrja á því eö afnema gengisviö aukann og afi lækka útfiutuings- gjald á slld.« Akureyri, FB , 22. jan. Tillögur Stórstúkunnar í bann- málinu voiu samþyktar meö s/s atkvæfia. Tvær tillögur, snertandi sjávar DauDi auðkýfingsins. Ettlr Einar austmann Hann haföi verið mjög rikur maöur. Hann hafði verið eigandi griðarstórrar verksmiðju, og margir höfðu álitið, að hann vœri góöur maður, þvi að hann hafði látið byggja fjórar stórar kirkjur á eigin kostnað, og hann hafði sungið sálma á hverjum degi með fjölskyldu sinni. En hárödrægur hafði hann verið i viögkiftum og óvœginn við verkafólk sitt; þvi gat enginn neítaö. En nú var hann dáinn og lagður af stað eftir vegin- um, sem allir menn hljóta einhvera tima að fara, — yegtaum tril eUiföatinaaí. útveginn, voru samþyktar, svo hljófiandi: >1. Fundurinn vill vekja athygli þings og stjórnar á því, afi hann telur íslenzka sjávarútvegjnum stafa mikil fjárhagsleg hætta aí sildveifium danskra þegna hér vifi land, eins þröngur og markafiurinn fyrir íslenzka síld reynist vera. Telur bann iulla sanngirniskröíu gagnvart Dönum afi þeir afistoöi íslendinga mefi fjárframlögum efia á anuan hátt til þess afi breifia út og auka markafi fyrir íslenzka ■íld, og jafnframt krefst fundurinn þess, afi stjórnir beggja landanna hafi strangt eftirlit mefi því afi gæta fullkomlega allra þeirra skii - yrfia, sem til þess eru sett afi lögum, afi skip hafi rétt til þess aö veifia f íslenzkri landhelgi. 2 Fundurinn telur óvifieigandi, afi sfld sú, sem veidd er hér vifi land án þess gætt sé fyrirmæla íslenzkra laga, sé boðin út á er- lendum markafii «em 1. flokks íslenzk síld. í aambandi viö þetta leggur fundurinn til, afi bannafi sé með lögum afi salta sild utan hafna á skipum, er hafa rétt til þess afi veifia i landhelgi.« Svo hljófiandi tillaga var sam- þykt viövíkjandi 1000 ára afmæli Alþingis: >Fundurinn telur þaö naufisyn, afi þigar á þessu þÍDgi verfii geröar rf fistafanir, svo hægt sé þegar á Þbsbu ári afi hefja undirbúning undir 1000 ára afmæli alþingis á Þíugvelli árifi 1930, þaunig, að hátíð þessi megi verða sem eftir- minnilegust í þjófilifi íslendinga« Alls 9 mál til meöferöar. Fund- urinn vel sóttur og yflrleitt friö- saraur. I;. Hann sreif með undrahraða gegn um loftiö, og að litilli stundu liöinni var haim kominn að himinháum múrvegg, sem virtist vera gerður úr skinandi hvitum marmara. Upp yflr múrinn gnæfðu iturvaxnir pálmar, en uppi á honum spruttu inudæl blóm i þúsundatali, og fyltu loftið þægilegum ilmi, en meðfram múrn- um að utanverðu var grösug slétta. Auðkýfingurinn litaðÍBt um. Skamt frá honum var hlið mikið á múrnum. Dyragættin og hurðin var hvort tveggja logagylt. Uppi yfir hliðinu var bogi mikill, sem hvildi á marmara-súlum: á bogann var letrað með stór- um, hvitum stöfum: ,Dvalarstaöur hinna rétt- látu.“ .Þessi yflrskrift vakti athygli auðkýfingsius. Og nú fór hann — i fyrsta sinn — að hugsa um það, hvað rétt- l»ti væri i raun og veru. En hann vonaði, að hann myndi fá rikuleg laun hjá guöi fyrir framkvæmdir sinar i þaríir kirkjunnar, enda

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.