Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 6

Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 6
ÚTSVARSGREIÐSLUR 1946 önnur fyrirframgreiðsla upp i útsvör þessa árs fellur í gjalddaga 1. apríl n. k., og eru gjaldendur áminntir um að inna greiðslur sínar af hendi á réttum tíma. Þeir, sem enn ekki hafa staðið skil á fyrstu greiðslunni, 1. marz, — eru sér- staklega áminntir um að gera full skil nú um mánaðamótin. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreið- endur eiga að standa bæjarsjóði skil á útsvarsgreiðslum starfsfólks síns. ATHUGIÐ: Otsvörin ber að greiða i skrifstofu bæj argj aldkera. Isafirði, 26. marz 1946 Bæjarstjóri. Væntaniegt í sumar mikið af römmum og rammalistum og ýmsar gerðir af myndavélum. Seljum einnig amatör-copierpappír. Ljósmyndastofa M. Simson. FERÐATÖSKUR í mörgum stærðum nýkomnar. ! i Bókabúð Matth. Bjarnasonar Sírai 39 Pósthólf 127

x

Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946
https://timarit.is/publication/2009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.