Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 7
Ilelgi Hannesson:
Þættir úr þrjátíu ára starfi.
í þann mund, er togaraútgérð og annar
stóratvinnurekstur hól'st hér á landi, þorp og
hæir tóku að myndast, og þeim fjölgaði ört,
er lifðu á sölu vinnuafls síns, skýrðust mjög
hagsmuna-andstæðurnar, er jafnan hefnr gætt
hjá verkafólki og atvinnurekendnm.
Ankin gróðafíkn atvinnurekendanna krafð-
ist langra vinnudaga með litlu kaupi, og var
því ekki allsjaldan, að vinnuþoli verkakon-
unnar, verkamannsins og sjómannsins væri
ofboðið svo, að einstaklingarnir margir hverj-
ir, er fyrir þrælkuninni urðu, biðu þess aldrei
hætur.
Þeir, sem framsýnir voru, djarfir og dug-
miklir, sáu, að hér varð brátt að spyrna við
fæti, ef ekki átti illa að fara.
Þeim var ljóst, að maðurinn var skyni-
gædd vera, með takmarkað vinnuþol, þeir
voru sér þess meðvitandi, að framtíð þjóðar-
innar valt á því, að komið yrði í veg fyrir, að
hér myndaðist menningarsnauður og úr-
ræðalaus öreigalýður.
Því var það, að hugsj ónaríkir og framsýnir
menn úr alþýðustétt beittu sér fyrir stofnun
stéttarfélaga, — félagssamtaka, — sem óefað
má telja, að hafi haft ein þýðingarmestu á-
hrif til að hefja íslenzka alþýðu í þann sess,
er henni ber í þjófélagi okkar.
Og ekki verður íslandssagan frá síðustu
aldamótum ófölsuð skráð, svo að þar verði
ekki getið þeirra miklu umbóta, er hér hafa
orðið fyrir starf og stríð alþýðusamtakanna.
Hér á eftir vil ég greina frá nokkrum þátt-
um úr starfsemi Verkalýðsfélagsins Baldur á
Isafirði, en félagið hefir þrjátíu starfsár að
baki hinn 1. aprílmánaðar í ár.
Helgi Hannesson
formciSur Baldurs frá 1939
Fyrstu árin.
Verkalýðsíélagið Baldur er stofnað laugar-
daginn 1. april 1916, en áður höfðu nokkrir
menn starfað að undirbúningi félagsstofnun-
arinnar.
Til þess að skilja og meta rétt gildi félags-
samtaka, eins og hér um ræðir, er nauðsyn-
legt að gera sér grein fyrir, hver voru lífs-
kjör þau, er verkafólkið hjó hér almennt við.
Árið 1916, þegar Baldur var stofnaður hafði
heimsstyrj öldin fyrri staðið í nærri tvö ár.
Verðhækkun var orðin mikil, en kaupgjahl
var hinsvegar svipað og áður, er styrjöldin
skall á. Hyldýpi mikið hafði því myndast
milli kauplags og verðlags.
Verð flestra vörutegunda var ekki óSvipað
og nú, en kaupgj ald karla kr. 3,00 á dag, kaup
kvenna kr. 1,50 á dag og unglingakaup það-