Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 14
8
AFMÆLISRIT BALDURS
Halldór Ólafsson
gjaldkeri Baldurs frá 1925
sá maðurinn, sem lengst hefir átt sæti i
stjórn félagsins eða 21 ár.
Þeir aðrir, en hér að framan getur, og set-
ið hafa í stjórn Baldurs þrjú ár eða lengur
eru þessir:
Ragnar G. Guðjónsson 8 ár.
Sigurjón Sigurbj örnsson 7 ár.
Sverrir Guðmundsson 6 ár.
Kristján Dýrfjörð 5 ár.
Baldvin Þórðarson 4 ár.
Halldór Ólafsson (yngri) 4 ár.
Hjálmar Hafliðason 4 ár.
Kristján H. Jónasson 4 ár.
Guðmundur Sigurðsson 3 ár.
Ingólfur Jónsson 3 ár.
Jón Brynjólfsson 3 ár.
Sigrún Guðmundsdóttir 3 ár.
Núverandi stjórn skipa:
Helgi Hannesson fonmaður.
Hannibal Valdimarsson, varaformaður.
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, ritari.
Halldór Ólafsson múrari, gjaldkeri, og
Ragnar G. Guðjónsson, fj ármálaritari.
Trúnaðarráð auk félagsstjórnar, kosið á
aðalfundi Baldurs 21. marz 1946:
Bjarni Andrésson, Einar Jóelsson, Einar
Þorbergsson, Georg Hólmbergsson, Gunnar
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson
riíari Baldnrs frá 19i2
Kristinsson, Gunnlaugur Guðmundsson, Sól-
götu 5, Guðmundur Bjarnason, Þórshamri,
Guðmundur Árnason, Guðmundur Hermanns-
son, Ásbyrgi, Guðný Sveinsdóttir, Gróa Jóns-
dóttir, Halldór M. Ólafsson, Helgi Finnboga-
son, Ingimar Ólason, Jóhann Eiriksson, Jó-
hann Jensson, Jón Jónsson frá Þingeyri, Jón-
ina Jónsdóttir, Kristján Bjarnason, Tangagötu
19, Kristmundur Bjarnason, Ólafur Árnason,
Siguríður Pálmadóttir Sigurður H. .Tónasson,
Sumarliði Vilhjólmsson, Þorhjöx-g Guðmunds-
dóttir.
Greinarlok.
Bókfæi'ðir félagsfundir á þessum þrjátíu
árum hjá Baldri eru 285 eða sem næst 13
fundir á ári að meðaltali.
En auk þess eru bókfærðir fjölda margir
fundir stjói-nar, kauptaxtanefndar og trúnað-
arráðs.
Þá hefir Baldur á þessum árum gengizt
fyrir allmörgum opinberum fundum urn 31118
mál, er uppi hafa verið á hverjum tíma.
Félagsfólki í Baldri hefir jafnan verið það
ljóst, að ekki bæri að einskorða félagsstarf-
ið við ísafjörð, því að alþýða manna hefir
samciginlegra liagsmuna að gæta, og samein-
aðri tekst henni að lyfta „Grettistökum“. Bald-