Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 16
10
AFMÆLISRIT BALDURS
Finnur Jónsson
félagsmála- og dómsmálaráðherra.
Hlutverk Baldurs.
Verkamannafélagið Baldur var rúmlega
sex ára, þegar fundum okkar bar fyrst sam-
an, árið 1920. I?að var þá ekki mikils virt.
Kaupmennirnir og atvinnurekendur virtu það
ekjci viðtals. Konur áttu eklci aðgang að því,
og margir verkamenn sýndu því fálæti.
En þetta átti eftir að breytast. Konum var
lioðið að vera með í félaginu, meðlimum
fjölgaði, og þegar því óx fislcur um hrygg,
lcom sá timi, að kaupmennirnir og aðrir at-
vinnurelcendur neyddust til þess að tala við
það.
Ekki var það þó vegna þess, að þeir fengju
nýjan skilning ó rétti verkamanna, til þess
að vera, samningsaðilar um lcaupgjald, held-
ur vegna, þess, að þeir voru neyddir til þess.
Máttur hinna veiku verkamanna var enginn,
meðan þeir voru sundraðir, en þegar verka-
mennirnir sameinuðust, voru þeir sterkari en
hinir sameinuðu atvinnurckendur, og þá lolcs-
ins fengUst hinir síðarnefndu til þess að tala
um samninga.
Þeir skildu elcki hina nýju tíma, réttur
verkamannanna var eins og hebreska fyrir
þeim.
Þeir beygðu sig eklci fyrir neinu öðru en
rétti þess sterka, og elcki fyrr en þeir höfðu
margoft veitt mótstöðu, og verið ofurliði
bomir.
Bárátta þessi tók sex ár, og henni er eklci
ennþá lolcið, þótt verkamenn séu ekki almennt
teknir öðrum eins fantatökum og á fyrstu ár-
um verkalýðssamtakanna.
Fyrsta viðurkenningin féklcst elcki fyrr en
árið 1926 og þá með sameiginlegum pólitísk-
um átökum og verkfalli.
Saga verkfallsins þá er enn mörgum í
fersku minni og eins hitt, að Alþýðuflokkur-
Finnur Jónsson
formaður Baldurs frd 1!)21—1932
inn hafði fyrir tilverknað Verkalýðsfélagsins
Baldurs eignazt meirihluta í bæj arstj órninni.
Verkamennirnir voru farnir að stjórna bæn-
um.
Bæj arbryggj an hafði verið byggð og leigj-
endur hennar áttu ásamt Magnúsi Thorberg
vinsamleg viðskipti við Alþýðuflokkinn. Þeir
viðurkenndn Verkalýðsfélagið Baldur á und-
an öðrum, gerðu við það samninga og geng-
ust fyrir því, að hinir harðsvíruðu fetuðu í
þeirra fótspor. Samningsréttur Baldurs hefði
ekki fengizt í þessari deilu, nema fyrir póli-
tíska aðstoð meirihluta Alþýðuflolcksins i bæj-
arstjórn. Nægir í þessu sambandi að benda
á dæmin úr Hnífsdal, Bolungavílc og Súðavílc,
þar sem ekki var neinn stuðningur Alþýðu-
flokksins i atvinnuvegunum, en á móti harð-
snúnar atvinnurekendaklílcur, sem börðust
lengst allra gegn samningsrétti verlcamanna.