Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 38

Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 38
32 AFMÆLISRIT BALDURS Deildir félagsins. Bílstjóradeild Baldurs. Deildin er stofnuð 1. apríl 1935 og segir svo í fundargerð félagsins, þar sem deildarstofn- unin er tekin fyrir: „Félag vörubifreiðaeigenda hefir undanfar- ið átt í deilu við fyrverandi formann félags- in's, Bjarna Bjarnason, ökumann, og neifað að kcyra með honum. Fóru svo leikar um stund, að Bjai’ni fékk ekki keyrslu með þeim, þar til hann bauð keyrsluna niður hjá Skipa- afgreiðslunum með samningi, sem varð til þess, að engir aðrir fengu keyrslu þar. 01 af þessu samþykktu allir vöruhifreiðaeigendur að sækja um inntöku í Baldur sem sérstök deild. Lá því fyrir þessum fundi að ræða um inntökubeiðni eftirfarandi hifreiðastjóra: Sigrn. Ingvarsson Einar Gunnlaugsson Valdimar B. Valdimarsson Ólafur Tryggvason Jens Steindórsson — og Finnbogi Magniisson Á fundi þessum var inntökubeiðnin sam- þykkt og deildin stofnuð. Fyrsti fonnaður deildarinnar var Jens Steindórsson, og hefir hann flest árin átt sæti í stjói’ninni. Deihlin hefir unnið kappsamlega að hags- munamálum vönihílstjói'a hér í bæ og hefir nú kj arasamninga við alla atvinnurekendur. Þá hefir deildin komið upp sameiginlegri afgreiðslustöð, sem er enn að vísxi ófullkoixi- in, en þó mikil úrbót frá því, sem áðxxr var. Deildin hefir nú mikinn áhxxga fyrir því að korna upp fxxllkomnxx húsnæði yfir afgreiðslxx- stöðina og fá viðunandi bílstæði og þvotta- pláss. Núverandi stjórn skiixa: Ingimar Ólason, forrn. Friðrik Guðxxxxindsson, ritari — og Sigurður Hannesson varaformaðxxr. Ingimar Ölason form. bílsljóradeildar Baldurs Dyngja. — Deild saumastúlkna í Baldri. Það var ú enduðu árinu 1940, sem sauma- stúlkur hér á Isafirði hófxi hreyfingu í þá átt að mynda nxeð sér félagsskap, senx þær gætxx saixxeinast í senx heild, og vexið þannig sanx- eiginlegur samningsaðili að kaupi og kjörum við vinnu sína. Vei’ðxxr það að teljast seint af stað farið, þar sem víðasthvar annai’sstaðar á lajidinxx höfðu löngxx vei’ið mynduð samtök við þessa vinnu. Orsökin fyrir þessum drætti er mér ókunn. Finnst mér þó sennilegast, að stúlkur liafi vei’ið svo ánægðar með hlut sinn, og þeinx svo vel gert, að þær hafi ekki talið úrhóta þörf. Með aukinni dýrtíð, af völdunx styrjaldar- innar, og hækkandi röddum annarstaðar af landinu, xun kjarabætur við samslags vinnu, finna þær svo köllun sína, og 23. febrúar 1941 er haldinn stofnfundur á þeinx grund- velli, að sanxtökin verði deild innan verka- lýðsfélagsins Baldur á Isafii’ði. Stofnendur voru 25, og fyx’sti formaður deildarinnar kos- in Hx-efna Maríasdóttir. — Siðar hlaut deild- in nafnið Dyngja.

x

Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946
https://timarit.is/publication/2009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.