Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 41
AFMÆLISRIT BALÐURS
35
Sjómannafélag Isfirðinga 30 ára.
Þann 5. febr. s. 1. voru 30 ár liðin frá stofn-
un Hásetafélags Isfirðinga, en svo nefndu sjó-
menn samtök sín fyrstu árin. Minntist félagið
afmælis síns með myndarlegu hófi i Al])ýðu-
húsinu þá um kvöldið.
Núverandi stjórn félagsins skipa.:
Jón H. Guðmundsson formaður
Bjarui Guðnason, varaformaður
Kristóbert Rósinkarsson ritari
Ólafur Þórðarson gjaldkeri
Steinn Guðmundsson fjármálaritari
Meðstjórnendur:
Marías Þorvaldsson — og
Kristján Kristj ánsson.
Aðalfundur Baldurs.
Baldur hélt aðalfund sinn fimmtudaginn
21. marz s. 1.
Á fundinum var stjórn og varastjórn öll
endurkosin mótatkvæðalaust. Ennfremur var
kosin stjórn sjúkrasjóðs félagsins, og skipa
hana:
Formaður Sigrúu Guðmundsdóttir
Ritari Ingibjörg Einarsdóttir
Gjaldkeri Halldór Ölafsson múrari.
Kauptaxtanefnd skipa:
Jóhann Eiríksson, Guðmundur Bjarnason,
símavörður, Sigrún Guðmundsdóttir, Jón Jóns-
son frá Þingeyri og Helgi Finnbogason.
Fundurinn samþykkti samhljóða harðorð
mótmæli gegn brottvikningu Verkakvennafé-
lagsins Framsóknar úr Alþýðusambandi Is-
lands.
Sjóðir félagsins eru nú sem hér segir:
Verkfallssjóður ............. kr. 2 633,75
Félagssjóður .................. — 7 964,68
Sjúkrasjóður ................ -— 56190,91
Efnisyfirlit:
Forsíðumynd: Isafjörður.
Þættir úr 30 ára starfi: Helgi Hannes-
son .............................. bls. 1
Brautryðjandinn: Helgi Hannesson . . — 9
Hlutverk Baldurs: Finnur Jónsson . . — 10
Ávarp frá Alþýðusambandi Vest-
fjarða: Hannibal Valdimarsson . . 12
Forustumenn stéttasamtakanna hafa
orðið: Sigurður Guðmundsson, Har-
aldur Guðmundsson, Jón H. Guð-
mundsson, Jón Á. Jóhannsson,
Kristinn D. Guðmundsson .......... —- 14
Fyrsta trúnaðarmannaráð Baldurs . . — 18
Áþján og máttur: Þórleifur Bjarnason — 20
I síld fyrir 18 árum: Ragnar G. Guð-
jónsson ............................. — 22
Minning þeirra mun lifa: Gunnar
Bjarnason ........................... — 20
Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára (ljóð)
Helgi Jónsson frá Súðavík........ — 26
Félagsþroski og félagsstarf: Jónína
Jónsdóttir .......................... — 28
Kúffiskveiðar: Helgi Jónsson frá Súða-
vík ................................. — 30
Deildir félagsins: Bílstjóradeildin, —
Dyngja, deild saumastúlkna, eftir
Jónínu Jónsdóttur, — Sjöfn, deild
starfsslúlkna, — Dröfn, deild neta-
gerðarmanna ......................... — 32
Sjómannafélag Isfirðinga 30 ára .... — 35
Aðalfundur Baldurs .................... — 35
Á árinu nam aukning sjóða kr. 17170,95.
Styrkveitingar úr Sjúkrasjóði námu á ár-
inu kr. 4383,50.
Má telja þetta ágætan fjárhag hjá jafn
ungu félagi. Þó er áberandi, hve Verkfalls-
sjóðurinn er smár að vöxtum, og væri æski-
legt, að hann hefði meiru úr að spila, ef til
stórra átaka kæmi.
Ritnefnd:
Jónína Jónsdóttir frá Gemlufalli.
Ragnar G. Guöjóusson.
lítgefandi: Verkalýðsfélagið Baldur.
Sjóðseignir alls kr. 66 789,44
Prentstofan Isrún b. f. 1946.