Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 43

Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946 - 01.04.1946, Blaðsíða 43
FLUGFERÐIR verða fyrst um sinn frá Reykjavík til eftirtaldra staða,, eftir því sem veður og ástæður leyfa: Til og frá ísafirði alla virka daga Patreksfirði þriðju-, fimmtu- og laugardaga Bíidudal miðvikudaga Þingeyri miðvikudaga og föstudaga Flateyri fimmtudaga Súgandafirði fimmtudaga Stykkisbólmi mánudaga Búðardal mánudaga Hólmavík mánudaga Siglufirði mánu-, fimmtu- og laugardaga LOFTLEIÐIR H. F. Sími 2469 Alþýðusamband Yestfjarða er fjórðungssajnband verkalýðsfélag- anna á Vestfjörðum innan Alþýðusam- bands Islands. Á næsta vetri er fjórðungssambandið 20 ára og hyggst þá að gefa út sögu verkalýðshreyfingarinnar á Vestf jörðum. Beinir sambandsstj órnin því til félags- stjórnanna að hefja nú þegar undirbún- ing að samningu á sögu hvers félags, söfnun mynda o. fl. Stjórn Alþýðusambands Yestfjarða. Verkamenn og sjómenn! Síðan hinn pólitíski aðskilnaður varð milli Alþýðuflokksins og Alþýðusam- bandsins, eru öllum unnendum og fylgj- endum Alþýðuflokksins nauðsynlegt að gerast meðlimir í flokksfélögunum. — Gangið því í félag Alþýðuflokksins á næsta fundi þess. Félag Alþýðuflokksins.

x

Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsfélagið Baldur 30 ára 1916-1946
https://timarit.is/publication/2009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.