Alþýðublaðið - 27.01.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 27.01.1926, Page 1
 Gefiö út af AlþýðoflokkmuD 1926 MiSvikudaginn 27. janúar. || 23. töluhlaöí Aöalfund félagains verður haldinn I G.-T.-húsinu fimtu- daglnn 28. þ. m. kl. 8 e. m. 1. Dagskrá samkvæmt félagslogunum. 2. Kaupgjaidsmáiið. Stjóvnln. Leikfélag Bejkjavfkur. Danzinn í Hruna verður leikinn fimtudaginn 28. þ. m. kl. 8 í Iðnó- Aðgongumiððr aeldlr f dag frá kL 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eitlr kl. 2. — Síml 12. Þingmálafnndur í Vestmannaeyjum. Eindreglð Tylgf Alþýða- flokksins. (Qfir símtali.) Fjölmennur þingmálafundur var haldinu í Yestm.eyjum í gærkveldi. þingmennirnir Gunnar Ólafsson og Jóhann Jósefsson voru fundarboð- endur. Fundurinn sýndi eindregiö fylgi viö AlþýBuflokkinn, en gjör- samlsgt fylgisleysi ihaldsins og og þingmannanna. Tillaga frá verkamönnum gegn ríkislögreglu var samþykt meB öllum atkvæB- um gegu einum 4. Tillaga 'frá verkamönnum um aB leggja niBur áfengissölu rikisins þar í Vest- mannaeyjum var samþ. meB mikl um atkvæBamun, þrátt fyrir mót- mæli beggja þingmannanna. S^m- þykt var aB skora á ríkisstjórnina aB auka landhelgi&gæzluna. Til- lögur komu fram frá verkamönnum um, aB skora á ríkisstjórnina, sS taka upp aftur einkasölu á stein- olíu og tóbaki, og að skora á Al- þingi, aB samþykkja frv. Jóns Baldvinssonar frá siBustu þingum um einkasölu á saltflski og siid. Fundurinn var tiliögunum ein- dregiB fyigjandi, en þingmennirnir andmæltu, og til að afstýra því, að þær yrðu samþyktar, siitu þeir fundi áBur en þær kæmu tíi at- kvæða, og var þaB eina ráBiB til þess að forða Því, að jafnvel >MorgunblaBiB< neyddist til að segja fróttir af óförum þeirra, — Fylgi alþýðu vex með degi hverjúm. Eirkja 3. d. Aðventista er þeir hafa reist viB Ingólfsstræti, var vigB s 1. sunnudag. Rúmar hún 600 isanns og kostaBi á ann« að hundrað þúmmd kr. Bæjarstjórnarkosningarnar í Yestmannaeyjom. (Eftir sfmtali.) í kjöri at hálfu Alþýðuflokks- ins verða Ísíeiíur Högnason kaup’éiagsstjóri, VlIhjSimur Tóm- assou sjómaður og Tómas Jóns- son verkamaður. Heyrat hefir, en mun þó ekki ákveðlð, að frambjóðendur íhaidsiiðsins verðl Jóhann Jósefsson, Sigfúa Schaving eg Sigurjón Jóasson. Sigorðor Birkis. í kvöld ætlar Sig. Birkis aB halda kveBjuhljómleika í frikirkj* unni, með aðstoB Páls Isólfssonar. Mun Birkis fara hóðan á morgun með Lýru álei&is til Italíu, að fulikomna aig í eönglistinni. Má búast viB, sB mikil verBi aðsókn- ln, þvi Birkis er viBurkendur ágæt- | ur söngmaBur og mjög vinsæll, og er þetta einasta tækifæriB til þesa að hlusta á hann aB sinni. B. Erlend slmskejti. Khöfn, FB , 26, jan. Ðeila Eássa eg Eínverja. Frá Beríín ér simað, að Kín- verjar hafi hacdsamað marga rússneska yfirmenn á umsimuðnm járnbrautum og hrifssð undir sig yfirráðin að mörgu hytl. Rúss?r senda stríðshótun. Blfreiðalelðangnr «m Afríkn. Frá Kairó er simað, að bit- relðateiðangur andir torustu Treatt höíuðamanns frá Cape Town til Kaíró sé ioklð. Leið- angursmenn vern heiit ár á leið- inni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.