Alþýðublaðið - 29.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1926, Blaðsíða 1
Gefið dt af ^lþýdafloiaziram , ' 1926 Fðstudaginn 29. janúar. 25. tölublað, Samningur háseta og kyndsra við Eim- skiptfétag ísiandB, sem gatlð var um í gær, ákveðar kanp tiœb- nrmanns og bitsmannskr. 25500 á mánnðl, fuligilds háseta kr. 227,00, vlðvanlngs kr. 145 00 og óvanlngs kr: 93,00. Kaup kyndara er kr. 25200, yfirkyndara kr, 267,00 og kola- mokara kr. 164,00 á mánuðl. Hver hásetl og kyndari, sem UBQÍð hefir eitt ár hjá félaglnu, fær viku >trí< með fullu kaupS, Taía íuilgífdra háieta sé 6 á tfmabllinu frá i. okt. til 30. sprfl. Samningurlnn gitdir frá nýári. Uppsagnarfreitur er hinn sami og i samningum togaraháseta. — í fyrstu krafðitt stjórn Eim- skipatélags í*Iands 12 % kaup- lækkunar. í>ó fór sve að lokum, að lœkkunin er að eins 3,8 %• Umttaginnogveginn. Yiðtalstíml Páls tannlækni* tt kl. 10—4. Sambandsstjórnarfuudur f Alþýðuhúsinu nýja f kvöld ki. 8. Togararnir. Eiríkur rauði og Jón forseti fóru á veiðar í gær. Belgaum kom af veiðum í gær, en Tryggvi gamli í morgun, hvpr með um 1000 kassa Enskur tog- aii, Gambodia, kom f nótt til að fá sér fiskiskipstjóra. Þýzkur tóg- ari kom hingað i gær meö veikan mann. Lýra fór ekki fyrr en i morgun. Veðrjð. Hiti meatur 2 st. (í Vestmannaeyjum), mlnstur ¦+• 5 at (a drímnstö&uœ). Átt austlæg á Suðurlandi, suðlægari á Norður- urlandi. Stinningskaldi í Vestm.- eyjum og á Raufarhöfn, logn á fsafliði og Seyðisflrði- Loftvogis- lægðir yflr Bretlanðseyjum og suðvestur af íslandi. Veðurspá: I dag vaxandi austanátt, hvöss ineð kvöldinu á Suðurlandi. I oótt aust læg átt, ssnnilega hvöss á Suður- landi, Crulifoss fer ekki vestur í þetta sinn. Tarzan. Eitt hefti af Tarzan- sögunum kemur ekki út í Alþýðu- blaðinu, Þ e. síðasta heftið. En þar sem marglr viija ekki missa af endi þessara skemtilegu sagna, hefir þýðandinn ákveðið að gefa síðasta heftið út sérstaklega, og kemur það út í sumar, ef nógu margir áskrifendur fást; Til þess að heftið geti komið út sem fyrst, , væri mjög gott að sem fiestir gerðust áskrifendur nú þegar. Þvf jyrr sem það er gert, þvf fyrr kemur heftið út. — Menn geta gerst áskrifendur á afgreiðslu Al þýðublaðsins. — Heftið kostar um 8 — 4 krónur fyrir áskrifend- ur, en ¦ verður eitthvað dýrara fyrir aðra. Háskéiafreðsia. Ágúst H. Bjarnason próf. heldur fyrirlestur í kaupþingssalnum kl. 6 í kvöld. ísflskssala. Þessir togarar hafa nýléga selt afla sinn. April fyrir 1870 sterlingspund, Gylfl fyrir 914, Imperalist fyrir 1615 og Otur íyrir 760 sterlpd, Stjorn verkamannafélagsins >Dag8brúnar< fyrir þetta ár var kosin á aðálfundi þess í gærkveldi. í hsnni eru: Magnús V. Jóhannes- son formaður, Quðm. R. Oddsson varaformaður, Ársæll Sigurðsson ritari, Kristján H. Bjarnason fjár- málaritari, Filippus Ámundason féhiiðlr. Endur<tkoöendur voru rshátíB stúkunnar Verðandi nr. 9 verður laugardaginn 30. þ. m. kl. 8 7i í Goodtemplarahúsinu. Ræður, einsöngur, núrskirþjóð- dansar, galdrsr og daniSa Aðgöngumiðar seldir í Good- templarahúsinu i dag og á morgun kl. 8 — 6. kosnir: Ottó N. Þorláksson og Eristófer Grfmsson. Framtaisfrestar. Skýrslum um tekju eg eignaskatt skai skila til skattstofunnar (á Laufásvegi 25) fyrir næstu mánaðarmót, þ. e, í siðasta iagi næsta sunnudag', Nægir að léggja skrámar (í umal^gi) i póstkassa skattstofunnar. Fólk gæti þess, að ef skýrslunum er ekki skilað á róttum tima, þá má búast við, að skatturinn verði áætlaður eftir líkum. Utanfararstyrkar tii iðnað- arnáms. 4000 kr. eru veittar á fjárlögum þ. á. >til að styrkja efni- lega menn, karla og konur, til verklegs framhaldsnáms erlendis<. Ekki er það mikið í hlut, ef skift verður í nokkra staði Umsóknir um styrkinn eiga að vera komnar tU atvinnumálaráðuneytisins fyrir febrúarlok. Frá Bjómönaunum. (Einka*keyti til Alþýðublaðslns) Flateyri, 28. jan. Tregt flski. Góð líðan. Kær kveðja. 8kip8höfnin á st. >0ulltoppi<.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.